Radíóamatörar –Áhugamál sem nær alla leið út í geim
Stórt loftnet prýðir húsið við enda Skeljaness í Skerjafirði og vekur athygli margra sem eiga leið um. Loftnetin gegna mikilvægu hlutverki fyrir starfsemi svokallaðra radíóamatöra sem koma saman í...
View ArticleLífið hrundi þegar pabbi hvarf
Þegar Valgeir Víðisson hvarf var Óðinn, sjö ára sonur hans, tekinn af móður sinni og vistaður á geðdeild. Þar fékk hann allskyns greiningar og lyf en hvorki ást né umhyggju. Hann fékk nánast enga...
View ArticleHvað á að gera með hvítvoðungnum?
Stundum er gott að hanga heima og horfa á Netflix meðan barnið sefur eða hangir á brjóstinu en svo verður nauðsynlegt að komast út, viðra sig og hitta fólk. Hugmyndaauðgi nýbakaðra foreldra er...
View ArticleAuðveldar rútínu dagsins að vera í góðu formi
Lilja er að hefja störf um næstu mánaðamót í Landsbankanum þar sem hún mun sjá um eignastýringu fyrir fyrirtæki í einkabankaþjónustu. Hún hlakkar til nýrra áskorana og ekki síst að sjá hvernig mun...
View ArticleStrætóbílstjóri hundsaði meiðsli á börnum
Strætóbílstjóri á leið 18 reiddist svo mikið þegar barn í vagninum opnaði kókdós, að hann snarhemlaði. Við það köstuðust farþegar til og nokkur börn meiddust. Bílstjóranum stóð á sama og hélt áfram á...
View ArticleStrætó staðfestir að fólk hafi slasast
Framkvæmdastjóri Strætó, Jóhannes Svavar Rúnarsson, staðfestir í samtali við Fréttatímann að fólk hafi slasast í vagni sem snarhemlaði klukkan tvö í dag. „Ef fólk hefur samband við okkur þá að...
View ArticleÞegar heilsufæðisneysla verður að átröskun
Orthorexía þýðir rétt lyst og er heitið sem gefið var nýrri átröskun sem tengist heilsufæði. Röskunin er ekki viðurkennd af heilbrigðisgreiningakerfinu en hefur engu að síður stungið upp kolli...
View ArticleÞorgerður Katrín íhugar forsetaframboð
Fréttatíminn hefur það eftir áreiðanlegum heimildum að lögfræðingurinn og sjálfstæðiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir íhugi að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hún hefur ekki tekið endanlega...
View ArticleForsetaframboð Þorgerðar Katrínar fær falleinkunn á Facebook
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem íhugar forsetaframboð, stendur frammi fyrir erfiðu verkefni ef marka má viðbrögð við frétt Fréttatímans á Facebook í gær. Langflestir, sem lýstu skoðun sinni, fundu...
View Article89 þúsund króna hrukkukrem
Í Fríhöfninni í flugstöð Leifs Eiríkssonar er ný lína af hrukkukremum frá Sensai til sölu. Kremin eru sögð „örva kollagenframleiðslu húðarinnar“ og „draga úr öldrun húðarinnar“. Húðvörulínan...
View Article„Er andlitið mitt of svart?“
Það hefur valdið miklu fjaðrafoki að bresku tónlistarverðlaunin, líkt og Óskarinn, skortir allan fjölbreytileika í tilnefningum. Brit Awards fóru fram á miðvikudaginn og voru aðeins tveir breskir...
View ArticleSeldu félagslegar íbúðir þrátt fyrir biðlista
Seltjarnarnesbær hefur selt fimm félagslegar íbúðir á undanförnum tveimur árum en einungis keypt tvær aðrar í staðinn. Bæjarstjórinn kannast ekki við að minnihlutinn hafi viðrað hugmyndir um að breyta...
View ArticleErum að brenna út af streitu
Á Íslandi hefur alltaf þótt töff að vinna mikið en kannski er það ekkert svo töff. Sífellt fleiri rannsóknir benda til þess að vinnutengd streita og kulnun séu að hraða för okkar í gröfina. Allt að 60%...
View ArticleNær öruggt að Viðreisn býður fram
„Það er nær öruggt að Viðreisn býður fram í næstu alþingiskosningum.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson framkvæmdastjóri sem ætlar sjálfur að gefa kost á sér. Benedikt Jóhannesson segir að kornið sem...
View ArticleLífsreynslan – Varð fyrir sporvagni í Amsterdam
„Ég var að drífa mig í skólann enda alltof seinn, það var þoka og ég var með tónlist í eyrunum. Þegar ég er næstum kominn að skólanum fer ég yfir götuna, lít til hliðar og sé sporvagninn á fullri ferð,...
View ArticleEnn eru til flagarar á borð við Don Giovanni
Oddur Arnþór Jónsson undirbýr sig nú fyrir að túlka frægasta flagara óperusögunnar í uppsetningu Íslensku óperunnar á Don Giovanni. Hann segist ekki sjá mikið af sjálfum sér í persónu Don Giovanni....
View ArticleFréttatímahundurinn Buffett
Hundurinn Warren Buffett er nefndur eftir helsta fjárfesti heims og þykir að mörgu leyti svipa til nafnans í lundarfari. Hann er enda áhugamaður um atvinnumál alls staðar og mætir til vinnu á hverjum...
View ArticleVið tökum alltaf slaginn
Þær láta mótlætið ekki stöðva sig, Stella Briem og Sylvía Hall, formenn Femínistafélags Verzlunarskólans. Twitter er þeirra vígvöllur til að koma gagnrýni á menntaskólamenningu og samfélagið á...
View ArticleÍslendingar óðir í Nokia 5110
Yfir þúsund manns hafa deilt mynd af Nokia 5110 síma á Facebook í von um að hreppa fenginn. Síminn kom fyrst á markið árið 1998 og var framleiðslu hætt nokkrum árum síðar. Verslunin Grænir símar hefur...
View ArticleÁlagið jókst jafnt og þétt
Ásta Kristín Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur var sýknuð af manndrápi af gáleysi í desember. Aldrei fyrr hefur heilbrigðisstarfsfólk verið sótt til saka samkvæmt hegningarlögum. Ásta byrjaði á...
View Article