Fréttaskýring fyrir barnið í okkur: Endalok Samfylkingarinnar
Fréttaskýring fyrir barnið í okkur: Endalok Samfylkingarinnar Einu sinni voru nokkrir litlir flokkar sem vildu verða stórir. En þeir gátu það ekki. Of fáum líkaði við þá. Þeir voru ekki nógu vinsælir....
View ArticleLítið fólk, stórir draumar
Þau Freyja, Skorri, Daði, Úlfhildur og Steinunn eiga það sameiginlegt að spila á stór hljóðfæri. Litlir fingurnir ná ekki alltaf gripinu og stundum er erfitt að bera hljóðfærið á milli staða, en...
View ArticleEfnahagslegt hrun ungs fólks
Ungt fólk á Íslandi hefur setið eftir í efnahagslegu tilliti. Á meðan kjör miðaldra og eldra fólks eru í dag nokkuð betri en um þau voru um aldamótin eru kjör ungs fólks umtalsvert lakari, tekjur lægri...
View ArticleHyggst búa áfram í myglaðri íbúð
Eigandi íbúðar, sem metin er stórhættuleg vegna myglusvepps, segist vel geta búið í íbúðinni. Húsfélagið hefur krafist þess fyrir héraðsdómi að eigandinn selji íbúðina sína. Farga þurfi öllum...
View ArticleÞorsteinn Guðmundsson: Rakst næstum því á útlending
Ég tók mér frí frá vinnu nú í vikunni til þess að skreppa upp í sumarbústað með fjölskyldunni. Hlaða batteríin, spila yatzy og tala illa um fólkið í stóru eignabústöðunum hinum megin við veginn. Ég...
View ArticleKonur í vísindum eru ósýnilegar
Yfir 200 konur mættu á stofnfund Félags kvenna í vísindum síðastliðinn fimmtudag. Auður Magnúsdóttir lífefnafræðingur segir karla pota ungum körlum í réttu stöðurnar. „Það er greinilega mikil þörf á...
View ArticleMildin ætti að vera leiðarljós
Því miður er sú skoðun víða ríkjandi að mannúð og mildi séu ekki fyrirbrigði sem byggjandi er á. Né nothæf sem leiðarljós. Að mannúð og mildi séu eitthvað sem við getum leyft okkur þegar harkan og...
View ArticleLoksins leyfilegt að selja geitamjólk
Nú verður í fyrsta sinn hægt að framleiða löglega vörur úr íslenskri geitamjólk en Jóhanna Bergman Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli, hefur eftir langa baráttu fengið formlegt mjólkursöluleyfi....
View ArticleVerkfæri trans barna til að takast á við heiminn
Sophie Labelle er teiknimyndasagnahöfundur og trans aktífisti sem vakið hefur athygli í netheimum fyrir myndasögur sínar Assigned Male, eða Úthlutað karlkyn. Sophie er frá Quebec en er nú stödd hér á...
View ArticleHamborg bannar Nespresso
Hamborg hefur einsett sér að verða ein grænasta borg Evrópu og kynnti nýlega umhverfisreglur sem allar stofnanir á vegum borgarinnar verða að fylgja. Meðal þess sem tekið verður af innkaupalistum eru...
View ArticleVar hafnað og hafnað og hafnað og hafnað
Ari Freyr Ísfeld gafst ekki upp á draumi sínum að gerast leiklistarnemi. Eftir fimm ár af neitunum komst hann inn í einn virtasta leiklistarskóla í heimi. Í fimm ár hefur Ari Freyr Ísfeld Óskarsson...
View ArticleHéðinn Unnsteinsson: Vatn
Elva Gísladóttir, næringarfræðingur hjá embætti landlæknis, skrifar árið 2014 leiðbeiningar til almennings með yfirskriftinni: „Vatn er besti svaladrykkurinn“. Þar segir m.a.: „Við búum við þau...
View ArticleStjórnendur Borgunar létu eyða gögnum
Atli Þór Fanndal skrifar. Stjórnendur Borgunar létu í mars síðastliðnum eyða sérstakri stjórnendagátt, það er stafrænu gagnaherbergi sem hýsti gögn úr söluferli þriðjungshlutar Landsbankans í...
View ArticleLífið hrundi þegar pabbi hvarf
Þegar Valgeir Víðisson hvarf var Óðinn, sjö ára sonur hans, tekinn af móður sinni og vistaður á geðdeild. Þar fékk hann allskyns greiningar og lyf en hvorki ást né umhyggju. Hann fékk nánast enga...
View ArticleÚr heittrúuðu barni í rappara
Angel Haze kemur fram á Sónar í kvöld, fimmtudag. Rapparinn ólst upp í einangruðu trúfélagi þar sem tónlist var fordæmd og í lagatextum er fjallað um átakanlega fortíð tónlistarmannsins. „Hello. It’s...
View ArticleVilja rífa „kvennabúrið“ í Ármúlanum
„Múslimakonur sem vilja fylgja íslam en ekki menningarkreddu utan af heimi, fá skýr skilaboð um að þær séu ekki velkomnar í moskuna, nema þær passi að heyrast hvorki né sjást.“ Þetta segir Agnes Ósk...
View ArticleAmman á líkbílnum
Fæst hugsum við daglega um dauðann en það á ekki við um Inger Steinsson sem vinnur alla daga við að klæða, greiða og snyrta lík. Inger byrjaði á því að sauma í kistur en rekur í dag sína eigin...
View ArticleMagga Pála: Hægðir, frá lófataki yfir í leyndarmál
Kæra Margrét Pála. Ég skrifa þér í vandræðum mínum vegna þess að ég treysti þér best á þessu landi til að gefa mér góð ráð. Þannig er að ég á nýlega orðið fjögurra ára barnabarn, þessi litla stúlka býr...
View ArticleTimburmenn vondir – MR góður
Kári Stefánsson er staddur í lyftunni hans Spessa ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Kári frá sínum íhaldssömu hæðum og leiðinlegustu lægðum í...
View ArticleKyrrlátt kvöld við Tálknafjörðinn – kvótinn fer og fólkið líka
Íbúum á Táknafirði hefur fækkað um 20 prósent eftir að fyrirtækið Þórsberg seldi kvótann úr byggðarlaginu til Suðurnesja. Eigandi Þórsbergs gæti gengið út úr rekstrinum með rúman milljarð á morgun án...
View Article