Kastalinn verður lúxushótel – síðasta vígi smælingjanna fallið
Herkastalinn verður lúxushótel í miðbænum. Hann hefur verið seldur hæstbjóðanda fyrir 690 milljónir og Hjálpræðisherinn flytur þaðan með haustinu. Þar með lýkur hundrað ára sögu kastalans í núverandi...
View ArticleÍslendingar fengu ígildi 669 milljarða í þróunaraðstoð
Íslendingar fengu hlutfallslega lang mest í sinn hlut af Marshall-aðstoð Bandaríkjamanna eftir stríð. Gríðarlegur fjárausturinn markaði djúp spor í viðskiptum og stjórnmálum. Eftir að aðstoðinni lauk...
View ArticleFylgdi ástinni í líknardauða
Í kjölfarið á yfirlýsingum Óttars Guðmundssonar geðlæknis um líknardauða, í fjölmiðlum í vikunni, fann Sylviane Pétursson sig knúna til þess að tjá sig um málefnið sem er henni mjög nærtækt en hún býr...
View ArticleForeldrabíó er vinsæl nýjung
„Þetta er hugsað fyrir foreldra með ungbörn sem vilja eiga notalega stund í bíó,“ segir Ásta María Harðardóttir, aðstoðarrekstrarstjóri Sambíóanna en þau hafa tekið upp á þeirri nýjung að hafa sérstaka...
View ArticleHver er Lexi Picasso?
Lexi Picasso hefur svo sannarlega verið á milli tannanna hjá fólki. Hann hefur ögrað með rapptónlistinni sinni og myndböndum þar sem byssur, bílar, eiturlyf og þyrlur koma við sögu. Á Instagram birtir...
View ArticleSettist að á Vestfjörðum til að stunda skíði og sörf
Camilla Edwards er forfallin ævintýra- og útivistarkona sem ákvað að setjast að á Ísafirði eftir að hafa flakkað um heiminn í mörg ár. Þar býr hún í gömlu húsi sem hún er að gera upp og breyta í...
View ArticleAndvaka fyrir fyrsta vinnudaginn
Langþráður draumur Geirs Gunnarssonar rættist á dögunum þegar hann fékk sína fyrstu vinnu eftir að hafa setið í fangelsi í 17 ár. Geir gat ekki sofið fyrir spenningi nóttina fyrir fyrsta vinnudaginn....
View ArticleMikilvægt að hlúa að vináttunni
Vinkonurnar Hrefna, Guðrún, Björg og Sissa hafa verið perluvinkonur í meira en 40 ár. Fjórar perluvinkonur á níræðisaldri hittast fjórum sinnum á ári í saumaklúbb á Skaganum. Þær Hrefna, Guðrún, Björg...
View ArticleMaður lærir mest á að taka sénsa
Iva Marín Adrichem ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægstur, hvort sem kemur að lagavali í söngkeppnum eða því að halda tölur á málþingum á vegum félagsins Tabú. Iva Marín er sautján ára nemi...
View Article829 hafa fengið sanngirnisbætur
Rúmlega níu hundruð manns hafa sótt um sanngirnisbætur vegna miska sem þeir telja sig hafa orðið fyrir eftir dvöl á vistheimilum sem starfrækt voru á landinu á árum áður. Nemar í rannsóknarblaðamennsku...
View ArticleRómantík í Reykjavík
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur þekkir vel til sögu Reykjavíkur. Hann segir að á fyrri hluta 20. aldar hafi nokkrir staðir haft á sér rómantískan blæ. „Suðurgatan var oft kölluð ástarbraut og þangað...
View ArticleSvikinn sem barn – 35 ár á stofnunum
Sigurður Hólm Sigurðsson, 49 ára fangi á Litla-Hrauni, fannst látinn í klefa sínum 17. maí árið 2012. Rúmu ári síðar voru Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson ákærðir fyrir stórfellda og...
View ArticleFlóð í Borgarleikhúsinu: Kuldaköst og kartafla í hálsinum
Frystitogarinn Pétur Jónsson RE-69 var fyrsta skipið á vettvang eftir að snjóflóðið féll á Flateyri fyrir tuttugu árum. Áhöfnin upplifði þar einn erfiðasta dag lífs síns en eftir að hafa tekið...
View ArticleFullorðinn í foreldrahúsum – Hinn nýi íslenski draumur
Með hækkandi leiguverði og minnkandi framboði á húsnæði sem hentar ungu fólki í startholum lífsins fjölgar þeim sem dvelja í hreiðrinu fram eftir aldri. Talið er að nærri helmingur ungs fólks á...
View ArticleEfnahagslegt hrun ungs fólks
Ungt fólk á Íslandi hefur setið eftir í efnahagslegu tilliti. Á meðan kjör miðaldra og eldra fólks eru í dag nokkuð betri en um þau voru um aldamótin eru kjör ungs fólks umtalsvert lakari, tekjur lægri...
View ArticleHyggst búa áfram í myglaðri íbúð
Eigandi íbúðar, sem metin er stórhættuleg vegna myglusvepps, segist vel geta búið í íbúðinni. Húsfélagið hefur krafist þess fyrir héraðsdómi að eigandinn selji íbúðina sína. Farga þurfi öllum...
View ArticleVið erum gæfurík
„Ég lá í götunni, særð og hrædd. Fann fyrir gríðarmiklum verkjum; tvær byssukúlur. Merde! Þetta er þá að gerast hugsaði ég. Svo hringdi ég í Finnboga” Caroline Courriouix er ein þeirra sem lifði af...
View ArticleAfgönsk matarveisla í hjarta Reykjavíkur
Matarkvöld Samtaka kvenna af erlendum uppruna er leynd perla í matarhafsjó bæjarins. Fréttatíminn kíkti í afganska matarveislu þar sem rétturinn manto var stjarna hlaðborðsins, enda réttur sem er...
View ArticleNýtt Íslandsmet í heppni
6,7 milljarða hagnaður nýrra hluthafa í Borgun vegna yfirtöku Visa International Service á Visa Europe, er án efa nýtt Íslandsmet í heppni. 6,7 milljarðar króna eru rétt tæplega samanlagðir allir...
View ArticleSérfróðir bloggarar
Mikið er til af vönduðum íslenskum bloggum sem eiga það til að týnast í okkar vanabundna nethring. Þar má finna mikla sérfræðiþekkingu þar sem kafað er dýpra í málefni sem höfundar hafa lagt fyrir sig....
View Article