Sambýli óvenjulegra gæludýra
Í búri í íbúð í Reykjavík búa í sátt og samlyndi tveir risasniglar, ein risaþúsundfætla og þrír kakkalakkar. Dýrin sex eiga það sameiginlegt að vera upprunnin í Afríku en búa nú í Norðurmýri. Öll borða...
View ArticleSnjóblinda Ragnars vinsæl úti í heimi
Með því má segja að frábæru ári hafi lokið með stæl hjá þessum vinsæla glæpasagnahöfundi. Independent sagði að Snjóblinda væri meðal átta bestu glæpasagna ársins. Gagnrýnandi blaðsins skrifaði að Í...
View ArticleÖgrað með garni
Á Gautaborgarkvikmyndahátíðinni í næstu viku verður frumsýnd mjög áhugaverð íslensk heimildamynd, Garn, sem vonandi mun ná til landsins innan tíðar. Myndin er íslenskt/pólskt samstarfsverkefni en það...
View ArticleTískuvikan í París
Tískuviku karla í París lýkur í dag. Sem endranær hefur vikan verið veisla fyrir líkama og sál þeirra sem fengu að berja dýrðina augum. Við hin getum notið ljósmyndanna sem bera vitni um nýjustu...
View ArticleFréttaskýring fyrir barnið í okkur: Kári safnar undirskriftum
Fréttaskýring fyrir barnið í okkur er tilraun Fréttatímans til að sitja flókin mál fram á of einfaldan hátt: Fyrsta tilraunin birtist um þessa helgi. Hún fjallar um Kára sem safnar undirskriftum Kári...
View ArticleSýning til minningar um dúfurnar sem drápust
Í Húsdýragarðinum verður sýning á morgun, laugardag, á ólíkum tegundum skrautdúfna. Skrautdúfnabændur koma saman til minningar og til styrktar vegna dúfnanna sem drápust í bruna í húsakynnum...
View ArticleInnflytjandinn: Óveðrið gerir mig hamingjusama
„Ég bjó í fimm ár í Rotterdam þar sem ég var að vinna við myndlist og þar kynntist ég hópi af Íslendingum,“ segir Rebecca Erin Moaran sem er frá Oregon í Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi í tíu ár....
View ArticleÍslensk börn fá 5.800 krónur en norræn börn 35.000 krónur
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á þingi út í þann mikla mun sem er á stuðningi við barnafjölskyldur á Íslandi og á...
View ArticleMagga Pála: Svefnlausar nætur og baugóttir foreldrar
Ef við byrjum á þessari yngri, hún er allra manna hugljúfi og dásamlegur karakter. Nema hvað, krakkinn sefur svo illa á nóttunni og er mjög lengi að sofna á kvöldin. Hún hefur verið að sofa bara einu...
View ArticleMamma hefur áhyggjur þegar ég keppi í járnkarli
„Nú er náttúrlega off-síson en maður er reyna að æfa eitthvað, kannski 6-7 sinnum í viku. Svo fer þetta almennilega í gang með vorinu,“ segir Pétur Einarsson, fjárfestir og þríþrautarkappi. Pétur hefur...
View ArticleRíkið velti 600 milljóna kostnaði yfir á sveitarfélögin – börn sem ekki passa...
Velferðarráðuneytið ýtti börnum með þroska- og hegðunarvanda með einu pennastriki yfir á sveitarfélögin árið 2013 en þeim fylgir kostnaður upp á allt að 600 milljónir. Vandi þessara barna hafði fram að...
View ArticleLitið undir húdd tölvunnar
UTmessan fer fram á morgun, laugardag, viðburður sem býður almenningi að skyggnast inn í heim tölvugeirans. Á UTmessunni munu meðal annarra Sys/tur miðla þekkingunni áfram og bjóða fólki að spreyta sig...
View ArticleSigldi með afa á skútu um heiminn
Þura Stína sigldi skútu með afa sínum í átta mánuði frá Tyrklandi í Karíbahafið. Skipstjórinn og plötusnúðurinn er óhrædd að taka áskorunum og keppir nú í deildarmóti í kotru. Það má segja að Þura...
View ArticleÁstin er banalt efni
Hópur listakvennna hittist reglulega í morgunkaffi til að ræða lífið og listina og fá styrk hjá hver annari. Undir einum kaffibollanum datt þeim í hug að takast saman á við ástina í allri sinni dýrð á...
View ArticleSólveig Káradóttir í samstarf við Opening Ceremony
Galvan, fatamerki fyrrverandi fyrirsætunnar Sólveigar Káradóttur, vegnar heldur betur vel. Merkið var sett á fót fyrir tæpum tveimur árum með það í huga að bjóða upp á einfaldan en glæsilegan...
View ArticleFlutti til mömmu í kjölfar handleggsbrots
Sunna Rut segir allt öðruvísi að búa með fjölskyldu sinni nú en á unglingsárum. Myndir|Rut Með hækkandi leiguverði og minnkandi framboði á húsnæði sem hentar ungu fólki í startholum lífsins fjölgar...
View ArticleHinar háskalegur sérleiðir
Á síðustu árum hefur skerpst á kröfu launafólks um að kjör þess verði lík því sem tíðkast í nágrannalöndunum. Ekki aðeins launakjör heldur einnig ýmiss réttindi og aðgengi að velferðarþjónustu. Við...
View ArticleLífsreynslan: Þegar ég leitaði blóðugra putta
„Ég hef aldrei þolað að sjá blóð,“ segir smiðurinn Steingrímur Ingi Stefánsson sem gleymir seint þeirri upplifun að hafa séð félaga sinn missa putta og þurft að leita að honum í kjölfarið. „Fyrir...
View ArticleSaknar fangelsisins en Hollands meira
Angelo Uijleman bíður dómsmeðferðar og reynir eftir bestu getu að sjá um sig sjálfur á Íslandi. Á meðan undirbýr hann nýtt líf í Hollandi og lærir umferðarstjórnun í fjarnámi. Í fyrsta skiptið þarf...
View ArticleEru lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
Íslensku lífeyrissjóðirnir eru vaxnir samfélaginu yfir höfuð. Iðgjöld þeirra valda gríðarlegu álagi á skattheimtu. Þörf þeirra fyrir að koma eignum sínum í ávöxtun erlendis veldur miklum þrýstingi á...
View Article