Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Browsing all 7652 articles
Browse latest View live

Hvar er Irenusz?

Sautjánda ágúst 2012 braust lögreglan inn í íbúð í Grafarholti, til að kanna af hverju 46 ára Pólverji sem þar bjó hafði ekki svarað í síma undanfarna daga. Svarið mætti þeim í gættinni. Hann var hafði...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Kaktusinn sem dregur úr ofáti

Helga Lind Björgvinsdóttir er lærður pilates kennari og einkaþjálfari og rekur líkamsræktarfyrirtækið Balance sem er starfrækt í Sporthúsinu í Kópavogi þar sem hún kennir meðal annars Power Pilates og...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Allt frá snuði upp í staf!

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2016 er komin út, stútfull af ferðum af öllu tagi og fátt annað að gera en að draga fram gönguskóna, reima þá á sig vel og vandlega og halda út í yndislega íslenska...

View Article

Borea –Ævintýralegar fjallaskíðaferðir fyrir vestan

Borea Adventures er ferðaþjónustufyrirtæki á Ísafirði. Nú yfir vetrartímann býður það upp á sérhæfðar fjallaskíðaferðir sem hljóma hreint ævintýralega. „Við höfum orðið vör við að fjallaskíðamennska...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Teiknar undir áhrifum frá afa

Elín Edda vinnur að annarri teiknimyndasögubók sinni en hún rekur myndasöguútgáfu ásamt systur sinni. Sagan hennar um Gombra hefur verið í smíðum í tvö ár. Elín Edda hefur teiknað frá því hún var...

View Article


Vantar 639 flóttamenn á ári til að jafna Norðurlöndin

Samkvæmt nýrri skýrslu norrænu tölfræðinefndarinnar um velferðarmál standa Íslendingar öðrum Norðurlöndum langt að baki varðandi móttöku hælisleitenda. Íslensk stjórnvöld veita mun færri landvist af...

View Article

Póstkort frá Panama: Teygist á tengslum og sum slitna

Ég er staddur Panama í Mið-Ameríku, bý í gamla bænum, Casco Viejo, og vinn við hliðina á Panamaskurðinum í Clayton. Ég er að vinna fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og vinn á svæðisskrifstofu sem...

View Article

Magga Pála: Skapstórt barn og ofsaköst

Kæra Magga Pála. Við eigum stelpu sem er fædd í júní 2012. Svo dugleg og orkumikil stelpa, umhyggjusöm og uppátækjasöm. Hún er svo líka mikil tilfinningarvera og stjórnsöm. Hún vill ráða og stjórna...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Milljarður í leikmynd en stjörnurnar sitja heima

Engin af stjörnunum í kvikmyndinni Fast 8 er væntanleg hingað til lands þegar tökur fara fram á næstunni. Aðdáendur Vins Diesel og félaga verða því að bíða til næsta árs eftir frumsýningunni til að sjá...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Er Sjálfstæðisflokkurinn íhald eða afturhald?

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist undir tuttugu prósentum. Stefna hans sögð óboðleg fyrir yngra fólk. Sigurjón Egilsson skrifar: Viðmælendur, sem eiga það sameiginlegt að hafa fylgt Sjálfstæðisflokknum...

View Article

Það voru víst aldrei hópferðir úr Garðabæ

Ungverski stærðfræðingurinn Abraham Wald fékk það verkefni í heimstyrjöldinni síðari að reikna út fyrir breska herinn hvar þyrfti að styrkja skrokka flugvéla til þess að ekki væri hægt að skjóta þær...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Spítaladvöl eina úrræði sveitarfélagsins

Fólk með taugahrörnunarsjúkdóminn MND, sem þarfnast öndunarvélar, býðst ekki umönnun heima hjá sér og þarf því að velja milli þess að lifa á spítala eða gefa upp öndina.  Þegar líður á...

View Article

Blindrafélagið stefnir Kópavogsbæ

Blindrafélagið hefur ítrekað sent lögfræðing á bæinn. Upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir engin áform uppi um að breyta þjónustu við blinda og sjónskerta. Blindrafélagið ætlar að stefna Kópavogsbæ...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Verjum 100 milljörðum minna til barna, fjölskyldna og eldri borgara

 Íslendingar verja hlutfallslega minna til barna en aðrar Norðurlandaþjóðir, minna til fjölskyldna og minna til eldri borgara sem nemur gríðarlegum upphæðum. Á sama tíma og það vantar um 45 milljarða...

View Article

Þetta bara mistókst

Hafnarfjarðarbær ætlar að draga sig að stórum hluta úr ferðaþjónustu fatlaðra sem Strætó bs hefur með höndum. Kostnaður bæjarins jókst um rúmar 100 milljónir milli áranna 2014 og 2016, eftir að Strætó...

View Article


Telur að þeir yrðu sakfelldir í hæstarétti

„Framhaldið liggur hjá ríkissaksóknara sem tekur endanlega ákvörðun um áfrýjun en við teljum að málið eigi að fara fyrir hæstarétt og höfum bent á fjölmörg atriði því til staðfestingar,“ segir Ólafur...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Frá Palestínu í Hússtjórnarskólann

Magnús Magnússon fór óhefðbundnar leiðir eftir útskrift úr menntaskóla. Hann ferðaðist sem sjálfboðaliði til Palestínu og varð áttundi strákurinn til þess að útskrifast úr Hússtjórnarskólanum. Magnús...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Finnst hann of gamall til að búa heima

Ragnar Bjarni býr með móður sinni í Hlíðunum. Myndir|Rut Sigurðardóttir Með hækkandi leiguverði og minnkandi framboði á húsnæði sem hentar ungu fólki í startholum lífsins fjölgar þeim sem dvelja í...

View Article

Fyrirmyndir eru líka óöruggar

Impostor Syndrome, eða loddaraheilkenni, er heiti yfir þá tilhneigingu fólks, sem nær miklum árangri, að taka ekki mark á eigin árangri og lifa í stöðugum ótta við að vera afhjúpað sem loddararnir sem...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Lífsreynslan: Varð blindur á einni viku

„Í sumar verða tímamót í mínu lífi því þá hef ég verið jafn lengi blindur og sjáandi,“ segir Bergvin Oddsson sem hefur verið blindur frá því að hann var fimmtán ára gamall. Bergvin fékk herpes vírus í...

View Article
Browsing all 7652 articles
Browse latest View live