Innflytjendur: Afskiptur hópur með veik réttindi
Um 36 þúsund íslenskir ríkisborgarar búa erlendis. Þeir geta haldið kosningarétti sínum. Á Íslandi búa á móti um 27 þúsund manns með erlent ríkisfang. Það fólk fær ekki að kjósa í Alþingiskosningum...
View ArticleDularfull auglýsing nátengd Repúblikönum og teboðshreyfingunni
Auglýsingin birtist í Morgunblaðinu á fimmtudaginn og í gær og var lögð heil síða undir. Mynd af Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, prýddi auglýsinguna en í textanum er vikið að Sturlu Pálssyni,...
View ArticleKúabú Skinneyjar metið á 1200 milljónir
Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes hefur síðastliðin ár verið að koma sér upp stærsta kúabúi og fjósi landsins, Flatey í Austur-Skaftafellsssýslu, og er það nú metið á tæplega 1200 milljónir króna í...
View ArticleSjö athugasemdir gerðar í laxeldisstöð á Austurlandi
Sjö frávik frá starfsleyfi komu fram í eftirliti Umhverfisstofnunar á fiskeldisstöð Laxeldis Austfjarða í Berufirði í lok júní síðastliðinn. Eitt frávikanna var að sjóeldiskvíaar stöðvarinnar væru...
View ArticleÓttast að Samfylkingin gæti þurrkast út
„Hættan er raunverulega sú að Samfylkingin gæti þurrkast út í næstu kosningum,“ segir Árni Páll Árnason, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi og fyrrum formaður flokksins. Árni Páll bendir á...
View ArticleÆvisaga mín í sjö flokkum
Það er þrautinni þyngra að vera vinstri maður á Íslandi, þrautarganga. Flokkar klofna og nýir verða til sem gera tilkall til að vera útverðir hinnar réttu vinstristefnu, hinnar nútímalegu...
View ArticleÓuppgerð saga Sama í Noregi
Norðmenn njóta virðingar í alþjóðasamfélaginu fyrir að vera rausnarlegir í móttöku flóttamanna og úrræðagóðir í skapa fjölmenningarsamfélög. Þeir hafa hlutfallslega tekið við margfalt fleiri...
View ArticleHælisleitanda vísað í gistiskýlið
Mustapha Sebaa, eða Jamal, eins og hann er kallaður hefur fengið að gista á sófum hjá ókunnugu fólki að undanförnu. Hann er 34 ára og segist hafa yfirgefið heimaland sitt árið 2004. Síðan hafi hann...
View ArticleHinn sofandi risi
Brexit kom flestum stjórnmálaskýrendum á óvart, og niðurstöður kosninganna á Íslandi voru ekki fyllilega í takt við skoðanakannanir heldur. Flestir telja að Hillary Clinton verði næsti forseti...
View ArticleKaupir íbúðir af ríkinu og leigir til hins opinbera fyrir hælisleitendur
Eignarhaldsfélagið BK eignir ehf. mun leigja Reykjavíkurborg tvær íbúðir í Kötlufelli og Asparfelli í Breiðholti fyrir hælisleitendur en félagið keypti þessar sömu íbúðir af ríkisstofnuninni...
View ArticleBorgarfulltrúi segir Garðabæ sleppa billega frá félagsþjónustu
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, sakar Rauða krossinn um rangfærslur í skýrslunni Fólkið í skugganum en þar er haft eftir embættismanni hjá borginni að Garðabær losi sig við vandamál með því...
View ArticleFermetrinn yfir 800 þúsund
„Þetta er nokkuð einstakt dæmi og ber að varast að draga þá ályktun að fermetraverðið sé orðið svona hátt í Vesturbænum,“ segir Jón Rafn Valdimarsson, fasteignasali hjá Mikluborg. Hingað til hefur...
View ArticleHafnfirðingar vilja ekki launahækkun kjararáðs
Bæjarfulltrúar fylgja þingfararkaupi og því fyrirséð að bæjarfulltrúarnir munu hækka allverulega í launum. Í tillögunni kemur fram að fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna telji að algör...
View ArticleTelur Brexit-útgönguna mýkjast í meðförum þingsins
Breskir dómstólar úrskurðuðu í vikunni að útganga Bretlands úr ESB gæti ekki hafist fyrr en breska þingið samþykkti slíkt. Þá breytir engu um að yfir 30 milljónir tóku þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu þar...
View ArticleEiganda húðflúrstofunnar áður verið ógnað með sprengjuárás
Í febrúar var brotist inn á heimili konu sem í vikunni opnaði húðflúrstofuna Immortal Arts í Hafnarfirði. Konan bjó í Hafnarfirði og var ekki heima þegar innbrotið var framið. Innbrotsþjófarnir brutust...
View ArticleSonur enskukennarans
Unglingurinn Omar Omar er á þeim aldri þegar drengir stækka svo hratt að það er næstum sýnilegt. Hann kemur heim klukkan 14, eftir skóladaginn, glorsoltinn og smyr smurosti á pítubrauð sem Hamila,...
View ArticlePrinsippmaður með miskunnarlausa kímnigáfu
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, bauð sig fram í Norðausturkjördæmi og komst á þing sem uppbótarþingmaður. Hann hefur áhuga á gönguferðum, skák, sagnfræði og tónlist. Benedikt er með...
View ArticleÁ bak við gardínurnar í Grímsey – skellir og bjargráð eyjarskeggja
Ómar Valdimarsson hefur langa reynslu sem blaðamaður og hefur unnið fyrir Rauða krossinn víða um heim. Þegar hann hóf meistaranám í mannfræði fyrir tveimur árum, kom hugtakið „félagsauður“ nokkrum...
View ArticleLeiðrétting á forsíðutexta Fréttatímans
Á forsíðu Fréttatímans í dag voru gerð mistök en þar segir frá mannlífsstúdíu Ómars Valdimarssonar á þolraunum og bjargráðum Grímseyinga. Í forsíðutexta segir að„kynferðisbrot eins af máttarstólpum...
View ArticleÍslenska rappið er frjálst, einlægt, beitt og íslenskt
Íslenskt rapp vekur athygli þessa dagana og nýtur vinsælda. Á nýliðinni Iceland Airwaves hátíð kom krafturinn greinilega í ljós og ákveðnir listamenn innan íslenska rappsins hafa náð hylli langt út...
View Article