Wi-fi tenging í öpum gefur von
Það gæti farið svo að einn daginn verði tölvutæknin nýtt til að gera námið skemmtilegt, það er að segja sjálfa kennsluna og frammistöðu kennarans fyrir framan bekkinn, þegar hann reynir að koma...
View ArticleStoltir af því að vera Samar
Á skrifstofu Sigurðar Helga Guðjónssonar hjá Húseigendafélaginu er samíska fánanum flaggað og myndir sem vísa í að formaðurinn er af samískum uppruna. Sigurður ólst upp í Hólmavík hjá ömmu sinni, Berit...
View ArticleKall(ar) nýrra tíma
Þótt Bandaríkin séu full af fólki, öfgum, mótsögnum og einstaklega móttækileg fyrir alls konar vitleysu eru Trumparnir víða. Í Evrópu spretta þeir eins og arfi í hægri-öfgasamtökum sem beina spjótum...
View ArticleTilgangslaus hverfisráð kosta mikið en skila litlu
Halldór Auðar Svansson Tíu hverfisráð starfa í umboði borgarráðs Reykjavíkur og í hverju ráði eru sex nefndarmenn. Hver nefndarmaður fær 45,776 krónur í fasta mánaðarlega þóknun, nema formaðurinn sem...
View ArticlePanamaskjölin: Veiðar lífeyrissjóðanna í Afríku í gegnum skattaskjól enduðu...
Fiskveiðar íslenskra lífeyrissjóða í Afríku í gegnum tvö skattaskjól enduðu með því að hætta þurfti veiðunum og gefa Tortólafélagið, sem hélt utan um útgerðina, upp til gjaldþrotaskipta....
View ArticleSíminn á í Auðkenni og býður eitt upp ókeypis rafræn skilríki
Síminn er eina fjarskiptafyrirtækið sem ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum upp á kostnaðarlausa notkun á rafrænum skilríkjum en fyrirtækið á tæplega 19 prósenta hlut í fyrirtækinu sem gefur út rafræn...
View ArticleBorgarstjóri fær frábær laun frá Faxaflóahöfnum
Faxaflóahafnir eru samlag nokkurra sveitarfélaga og á hvert þeirra fulltrúa í stjórn samlagsins. Fyrir hönd Reykjavíkurborgar sitja fimm pólitískt kjörnir fulltrúar í stjórn Faxaflóahafna. Stjórnin...
View ArticleMoji féll fyrir Esjunni
Alda Lóa Leifsdóttir aldaloa@frettatiminn.is Við Moji hittumst á Snaps á óvenju gráum degi, 8 nóvember, daginn sem Bandaríkjamenn gengu til forsetakosninganna. Moji hafði þá komið til landsins að spila...
View ArticleJakobsvegurinn: Lífið verður annað eftir veginn
Jakobsvegurinn er í raun margar leiðir sem byrja þar sem ferðamaðurinn ákveður að leggja af stað í átt til Santiago de Compostela í Galicia-héraði á Spáni. Nokkrar leiðir liggja um Spán, Frakkland og...
View ArticleVondu kerfin
Halldór Auðar Svansson Tíu hverfisráð starfa í umboði borgarráðs Reykjavíkur og í hverju ráði eru sex nefndarmenn. Hver nefndarmaður fær 45,776 krónur í fasta mánaðarlega þóknun, nema formaðurinn sem...
View ArticleLeonard Cohen og Ameríka
Það er verst að skáldin skuli yfirgefa okkur einmitt þegar við þurfum mest á þeim að halda. En það er jú eðli skálda að vera áfram með okkur, jafnvel þó þau séu farin. Leonard Cohen tékkaði sig út úr...
View ArticleNova ætlar eitt að rukka áfram fyrir notkun rafrænna skilríkja
Símafyrirtækið Nova mun halda áfram að rukka viðskiptavini sína fyrir notkun á rafrænum skilríkjum segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri fyrirtækisins. Síminn og Vodafone hafa gefið það út að fyrirtækin...
View ArticleTalstöðvarsamskipti lögreglunnar láku á netið
Kerfið er á forræði Neyðarlínunnar, sem fékk 250 milljónir til þess að uppfæra það á þessu ári, með það að markmiði að gera það öruggara fyrir samskonar hættu. Þeirri vinnu lauk í vor. Grunur leikur á...
View ArticleBréfin frelsuðu Moses frá martröðinni
Líf Moses breyttist í martröð á einu andartaki árið 2005. Hann var dæmdur til dauða, aðeins 25 ára gamall, fyrir glæp sem hann framdi ekki. Þá hafði hann setið saklaus í fangelsi hátt í áratug....
View ArticleJátaði ofbeldi á fæðingadeildinni
Margvísleg gögn, svo sem ljósmyndir og myndbandsupptökur, voru meðal gagna í málinu en þóttu þau sanna svo ekki væri um villst að maðurinn hefði beitt barnsmóður sína hrottalegu ofbeldi. Ofbeldið átti...
View ArticleÓró vegna sigurs Trump í Evrópulöndum sem verja litlu fé til varnarmála
Ísland er það land í Atlantshafsbandalaginu NATO sem ver minnstum fjármunum í varnarmál sín en eftir sigur Donald Trumps í forsetakosningunum í Bandaríkjunum hefur óró gripið um sig meðal nokkurra...
View ArticleFannst látinn við gömlu verbúðina
Samkvæmt lögreglu er talið að maðurinn hafi að öllum líkindum látist af slysförum snemma um morguninn. Ekki er talið að maðurinn hafi látist um nóttina, eða kvöldið áður. Mikill viðbúnaður var vegna...
View ArticleFíkniefnalögreglumaðurinn var beðinn um Kaupþingsskýrslu
Fíkniefnalögreglumaðurinn fyrrverandi, Jens Gunnarsson, hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi. Þá hafa tveir aðrir menn verið ákærðir eftir að rannsókn á starfsháttum Jens var lokið. Honum...
View ArticleEngin skömm að hlýju hjarta
„Rockall er eyja á milli Íslands og Bretlands sem enginn ræður yfir. Þjóðir hafa reynt að eigna sér eyjuna í gegnum tíðina enda miklar auðlindir í húfi – olía og fiskimið,“ segir Árni Gunnar, einn...
View ArticleSjálfstæðisflokkur leitar nýrra tíma
Eftir kosningarnar fögnuðu Sjálfstæðismenn sigri. Það var ekki aðeins svo að útkoman var mun betri en skoðanakannanir höfðu bent til heldur tókst Sjálfstæðisflokknum að auka fylgi sitt lítillega, fór...
View Article