Sakaður um að vera liðsmaður ISIS
Um hádegisbil 12 október var hringt á dyrabjölluna hjá Goran Renato í Hlíðunum. Hann hleypti tveim óeinkennisklæddum lögreglumönnum inn og mennirnir tjáðu honum að honum yrði fylgt úr landi þá um...
View ArticleSamkeppnisaðili fær aðstöðu við Jökulsárlón
Hæstiréttur klofnaði í afstöðu sinni, en Viðar Már Matthíasson hæstaréttardómi skilaði inn sérákvæði þar sem hann taldi að það ætti að fallast á niðurstöðu héraðsdóms. Í fáum orðum fjallaði dómurinn um...
View ArticleTugir sjómanna kærðir fyrir skattalagabrot í útlöndum
Skattrannsóknarstjóri hefur rannsakað 57 íslenska sjómenn, sem unnu hjá íslenskum útgerðum erlendis, vegna skattalagabrota og hefur embættið nú þegar kært meirihluta þeirra til héraðssaksóknara. Hin...
View ArticleFaðir barnanna ennþá týndur
Eins og Fréttatíminn hefur greint frá eru börnin fædd á Íslandi og hafa íslenska kennitölu. Hjónin sem hafa verið á Íslandi í tvö ár hafa ekkert fengið að vita um hvað bíði þrátt fyrir að lögfræðingur...
View ArticleLeynd yfir kaupendum jarðar við náttúruperluna Jökulsárlón
Engar upplýsingar fást um hvaða fjárfestar það eru sem ætla að kaupa jörðina Fell við náttúruperluna Jökulsárlón í Austur-Skaftafellssýslu. Íslenska ríkið hefur frest til 10. janúar næstkomandi til...
View ArticleSektaðir fyrir Bókabrellu
Í úrskurði Neytendastofu kemur fram að fyrirtækið hafi komið sér hjá fyrri úrskurði Neytendastofu með því að selja verðlausar rafbækur með það að markmiði að fela kostnað við lánveitingu. Neytendastofa...
View ArticleForstjóri flugfélagsins Atlanta átti félög í skattaskjólum
Hannes Hilmarsson, forstjóri og stærsti hluthafi flugfélagsins Atlanta, var hluthafi í félögum í skattaskjólum sem meðal annars fengu lán frá Landsbanka Íslands á árunum fyrir hrunið. Þetta kemur fram...
View ArticleSamskipti sjúkraflutningamanna áfram ódulkóðuð
„Kerfið er stór hluti af því að halda þjónustunni gangandi, og því breyttum við fjarskiptavenjum,“ útskýrir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, en öll samskipti í gegnum...
View ArticleRonja verður stór í Japan
Framleiðsla enskrar útgáfu teiknimyndaþáttanna eru á lokametrunum og er áætlað að þeir verði aðgengilegir í steymisveitu Amazon í lok ársins. Japönsk stikla úr þáttunum hefur þegar birst á netinu og má...
View ArticleFékk buff í brúðkaupsafmælisgjöf
„Ég hef orðið fyrir mjög miklu aðkasti af því ég er buffkona. Það má segja að ég sé jaðarsett vegna buffnotkunar minnar,“ segir Þórhildur Ólafsdóttir fjölmiðlakona og einn helsti talsmaður buffs á...
View ArticleEigum við að senda fjölskylduna úr landi?
Horfumst í augu við að fjölbreytileikinn er frábær „Ég vil að sjálfsögðu að þau fái að vera áfram á Íslandi. Þegar fólk er búið að vera hér í einhvern tíma og aðlagast íslensku samfélagi þá á að reyna...
View ArticleSögur af vináttu: „Ekki hægt að lifa án vinskapar“
Fyrir utan hversu mikla ánægju vináttan veitir okkur þá sýna rannsóknir að vináttan getur minnkað stress og álag. Hún er því ekki bara holl fyrir sálina heldur líka hjartað. Vinir þurfa aldrei að...
View ArticleRíkið sektað fyrir að krefjast frystingar á kjöti
Matvælastofnun kraðfist þess að kjötið yrði fryst áður þar sem stofnunin taldi sig ekki geta farið á svig við reglugerð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og...
View ArticleSamningaviðræður Nova og Auðkennis sigldu í strand
Símafyrirtækið Nova hefur ítrekað reynt að fá fyrirtækið Auðkenni ehf., Arion banka og Íslandsbanka til að greiða fyrirtækinu fyrir notkun viðskiptavina þeirra á rafrænum skilríkjum en án árangurs....
View ArticleRannsaka hvort bæta þurfi verklag vegna barna
Ekki fást svör við því hvort beðið verði með brottvísanir barnafjölskyldna, sem þegar hefur verið ákveðið að vísa úr landi, eins og fjölskyldu þeirra Fadilu og Saad og barna þeirra Jónínu og Hanif, en...
View ArticleSjómennirnir kærðir fyrir skattaundanskot vegna uppleggs útgerðanna
„Þegar menn byrjuðu að vinna hjá útgerðinni í Afríku töldu þeir að þetta væri í lagi og ekki brot á lögum. Þeir sem hagnast alltaf mest á þessu eru atvinnurekendurnir sjálfir. Þeir forma þetta þannig...
View ArticleSögur af vináttu: Þurfum aldrei að þykjast
Fyrir utan hversu mikla ánægju vináttan veitir okkur þá sýna rannsóknir að vináttan getur minnkað stress og álag. Hún er því ekki bara holl fyrir sálina heldur líka hjartað. Vinir þurfa aldrei að...
View ArticleSögur af vináttu: Traustið skiptir máli
Fyrir utan hversu mikla ánægju vináttan veitir okkur þá sýna rannsóknir að vináttan getur minnkað stress og álag. Hún er því ekki bara holl fyrir sálina heldur líka hjartað. Vinir þurfa aldrei að...
View ArticleHafa prófað ýmiskonar sambúðarform
Fyrsti snjór vetrarins er fallinn. Hann liggur eins dúnmjúkt sykurfrauð yfir öllu og gefur umhverfinu við Elliðavatn ævintýralegan blæ. Nýja byggðin á Vatnsendasvæðinu teygir sig í átt að eldri húsunum...
View ArticleÞurfti mörg úrræði til að stöðva ofbeldi manns
Maðurinn er 25 ára gamall og hafði beitt barnsmóður sína og fyrrverandi eiginkonu ofbeldi í nokkur ár. Hann var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag fyrir ítrekaðar nauðganir, líkamsárásir,...
View Article