Pólitískt skipaðir fulltrúar í kjararáði fá 15.000 á tímann
Áætlað er að kjararáð hafi 38 milljónir til umráða á þessu ári, samkvæmt ríkisreikningi. Það er umsýslukostnaður, laun starfsmanns í hlutastarfi og laun til ráðsmanna. Fréttatíminn hefur hinsvegar ekki...
View ArticleFæðingarhríðar nýrrar þjóðar
Ekki fást svör við því hvort beðið verði með brottvísanir barnafjölskyldna, sem þegar hefur verið ákveðið að vísa úr landi, eins og fjölskyldu þeirra Fadilu og Saad og barna þeirra Jónínu og Hanif, en...
View ArticleVersnandi efnahagsleg staða ungs fólks
„Þegar menn byrjuðu að vinna hjá útgerðinni í Afríku töldu þeir að þetta væri í lagi og ekki brot á lögum. Þeir sem hagnast alltaf mest á þessu eru atvinnurekendurnir sjálfir. Þeir forma þetta þannig...
View ArticleJól æsku minnar: Fyllti stofuna hvítu skýi
„Ég er mjög mikið jólabarn og hef alltaf haldið mikið upp á jólin,“ segir Árný Margrét Agnarsdóttir sem er löngu farin að huga að jólunum þó enn séu tveir mánuðir til stefnu. Í vikunni birti hún færslu...
View ArticleBrotið samkomulag
Forstöðukona á barnaheimili þarf að gefa hundrað manns að borða þrisvar á dag, fyrir 30 þúsund krónur. Braskarar dusta rykið af úreltu borgarskipulagi frá því fyrir hrun og reikna út að það eigi að...
View ArticleUmdeild lög sem eiga vernda börn frá klámi
Í síðustu viku voru samþykkt afar umdeild lög í breska þinginu sem hafa þann tilgang að koma í veg fyrir að börn rekist á klám á netinu. Breska kvikmyndaeftirlitið BBFC fær með lögunum vald til að...
View ArticleMeð litla Havana í stofunni heima
„Ég hekla mig í gegnum lífið. Ég hekla allt sem gerist í lífi mínu og þetta er í fullu samhengi við það,“ segir Tinna Þórudóttir Þorvaldar sem sendi nýlega frá sér Havana heklbók, sem er ekki bara...
View ArticleSala á skólum kemur bæjarstjóra á óvart
Kaupsamningurinn var undirritaður fyrir helgi en samningurinn hljóðar upp á 3,7 milljarða króna. Hafnarfjörður óskaði eftir samningaviðræðum við FM hús á síðasta ári, en fyrir liggur að bæjarfélagið...
View ArticleTúlkar á pólsku úti á götu
Í síðustu viku voru samþykkt afar umdeild lög í breska þinginu sem hafa þann tilgang að koma í veg fyrir að börn rekist á klám á netinu. Breska kvikmyndaeftirlitið BBFC fær með lögunum vald til að...
View ArticleÞað þarf að klippa hár alls staðar í heiminum
Í síðustu viku voru samþykkt afar umdeild lög í breska þinginu sem hafa þann tilgang að koma í veg fyrir að börn rekist á klám á netinu. Breska kvikmyndaeftirlitið BBFC fær með lögunum vald til að...
View ArticleÆ fleiri fullorðnir festast í foreldrahúsum
Hagstofan hefur tekið saman upplýsingar um fjölda ungs fólks sem býr í foreldrahúsum, en Fréttatíminn hefur á undanförnum mánuðum fjallað ítarlega um þessa samfélagsbreytingu og hvaða áhrif hún hefur á...
View ArticleUppsagnir í Norðlingaskóla: Kennarastarfið er dýrt hobbí
Með uppsagnarbréfið í vasanum Fanney Snorradóttir og Ingunn B. Arnarsdóttir voru meðal þeirra kennara sem gengu út úr Norðlingaskóla kl 13.30 á þriðjudag. Þær hafa báðar yfir 10 ára starfsreynslu og...
View ArticleGagnrýnin kveikir meiri reiði í kennurum
Ekkert miðar áfram í kjaradeilu kennara en fundað hefur verið hjá ríkissáttasemjara síðustu daga. Nú hafa alls 52 kennarar sagt upp störfum og er ástandið í Seljaskóla einna alvarlegast þar sem alls...
View ArticleEinu sinni voru allir ungir, líka gamlir karlar
Til að mæta vaxandi kröfum landsmanna um aukin framlög til heilbrigðismála og uppbyggingu innviða víða um samfélagið þarf að fjármagna þær. Ríkið hefur ýmsar leiðir til að útvega sér fé. Það getur...
View ArticlePrima ehf reynir aftur við að byggja skóla
Reykjavíkurborg hyggst ráðast í stóra framkvæmd í Úlfarsárdal og leitar nú að verktakafyrirtækjum til að byggja þar nýja byggingu fyrir Dalsskóla. Útboð var haldið fyrir nokkrum vikum og þótti bæði...
View ArticleSkattar á fyrirtæki eru lágir á Íslandi
Til að mæta vaxandi kröfum landsmanna um aukin framlög til heilbrigðismála og uppbyggingu innviða víða um samfélagið þarf að fjármagna þær. Ríkið hefur ýmsar leiðir til að útvega sér fé. Það getur...
View ArticleÖrlög mín eru að fara á þing einn daginn
Snædís Rán Hjartardóttir er á öðru ári í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hún er með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, ásamt því að vera bundin við hjólastól. Hún þarf aðstoð við allar daglegar...
View ArticleÁrásarmaðurinn á Höfn hefði átt að vera í fangelsi
Koma hefði mátt í veg fyrir líkamsárásina á Höfn í Hornafirði því árásarmaðurinn var nýlega dæmdur til tveggja mánaða fangelsisrefsingar fyrir önnur brot. Hann var á biðlista eftir fangelsisvist. Auk...
View ArticleEiríkur Fannar sagður hafa áreitt konu úr fangelsinu
Fréttatíminn hefur heimildir fyrir því að Eiríkur Fannar Traustason hafi áreitt konu ítrekað úr fangelsinu, áður en hann fékk sérstakt leyfi frá afplánun vegna fjölskylduaðstæðna. Ekki er vitað hvort...
View ArticleHluthafar tíundu stærstu útgerðarinnar tóku 175 milljóna arð
Útgerðarfyrirtækið Hraðfrystihúsið-Gunnvör í Hnífsdal borgaði út 175 milljóna króna arð til hluthafa sinna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem nýlega var skilað til...
View Article