Eins og sveskjusteinn í sálinni
Sjóveikur í München er skáldævisaga Hallgríms Helgasonar og lýsir níu mánuðum í lífi hans 22 ára gamals. Þá var hann nemi í Listakademíunni í München, aleinn í heiminum og um það bil að fæðast sem...
View ArticleGuðbjartur Hannesson látinn
Guðbjartur Hannesson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, er látinn 65 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Guðbjartur var fæddur á Akranesi 3. júní árið 1950. Hann var menntaður...
View ArticleHringbraut eða „besti staður“
Blaðaauglýsingar Samtaka um Betri spítala á betri stað hafa vakið athygli að undanförnu en þar segja nafngreindir einstaklingar, sem jafnframt kosta auglýsingarnar, að sterk rök bendi til þess að...
View ArticleÞað kom aldrei til greina að hætta
Verkfræðingurinn Geir Ómarsson er nýkominn frá Hawaii þar sem hann keppti einni stærstu aflþraut heims, svokölluðum járnkarli. Geir var á meðal 2400 keppanda í járnkarlinum og vann sér þátttökurétt sjö...
View ArticleEr oft misskilin
Uppistandshátíðin Reykjavík Comedy Festival fer fram um helgina í Hörpu, Háskólabíói og í Þjóðleikhúskjallaranum. Margir uppistandarar, innlendir sem erlendir, koma fram á hátíðinni sem haldin er í...
View ArticleArnaldur til Random House
Íslenskir útgefendur eru nokkuð kátir með árangur af ferð sinni á bókamessuna í Frankfurt um síðustu helgi, enda hefur eftirspurn eftir íslenskum bókum aukist gríðarlega og öll samningagerð við erlenda...
View ArticleÞað eru engin typpi í mínum bókum
Þórdís Gísladóttir á tvær bækur í flóðinu þetta haustið, ljóðabókina Tilfinningarök og barnabókina Randalín og Mundi og afturgöngurnar. Hún er auk þess mikilvirkur þýðandi og langt komin með raunsæja...
View ArticleVetrarfrí eða vetrarvandræði?
Vetrarfrí og starfsdagar kennara valda mörgum foreldrum og atvinnurekendum hugarangri. Vetrarfrí grunnskólanna hefur nú fengið 13 ára reynslutíma og talsmaður borgarinnar segir foreldra almennt vera...
View ArticleGubbum ekki fyrir sýningu
Spaugstofan er fyrir löngu orðin stofnun í íslensku gríni og leiklistarlífi. Fyrir 30 árum mynduðu fimm kumpánar hóp sem tók að hittast reglulega og hafa í flimtingum flest milli himins og jarðar....
View ArticleRigning, rok og rúllukragar
1. Bakkakot. Hlý og mjúk rúllukragapeysa úr „boucle“ bandi. Hentar báðum kynjum. 100% ull. Farmers Market, verð: 24.900 kr. 2. Sandur, rúllukragapeysa úr 100% merino-ull. Létt en hlý í vetrarkuldanum....
View ArticleSnjóblinda Ragnars til Ítalíu
Snjóblinda kom upphaflega út á íslensku árið 2010 og gerist að vetrarlagi á Siglufirði, þegar snjóflóð lokar bænum í miðri morðrannsókn. Bókin hefur nú þegar komið út í Þýskalandi, Póllandi og...
View ArticleFallegar vörur sem eiga ekki heima inni í skáp
„Ég elska Le Creuset vörurnar mínar og á pott og pönnu frá þeim, ég verð því að nefna bæði.“ Marta segir þessi kaup vera með betri fjárfestingum sem hún hefur gert í eldhúsinu. „Ástæðan er sú að ég get...
View ArticleSálfræðingar og geðlæknar koma í tíma til mín
Hljómsveitin Thin Jim sendi á dögunum frá sér lagið Ást úr steini sem er samið af þeim Margréti Eir, söngkonu sveitarinnar, og Jökli Jörgensen bassaleikara, sem semur tónlist og texta sveitarinnar....
View ArticleCeasetone til Texas
Það kom öllum að óvörum þegar ung íslensk hljómsveit að nafni Ceasetone var tilkynnt í fyrstu fréttatilkynningu tónlistarhátíðarinnar South by Southwest, skammstöfuð SXSW. Hátíðin er haldin í Austin í...
View ArticleSjálfsofnæmi en ekki óþol
„Stundum er gaman að fá eitthvað sérstakt“ Diljá Þóra Friðriksdóttir er 7 ára og greindist með seliak sjúkdóminn þegar hún var þriggja og hálfs árs. Hún hefur því verið með sjúkdóminn frá því hún man...
View ArticleLögin eldast of vel
Á kvennafrídaginn, 24. október 1975, hljómaði baráttusöngurinn Áfram stelpur fyrst í útvarpi og skömmu síðar kom út hljómplatan Áfram stelpur þar sem íslenskar leik- og söngkonur sungu baráttusöngva...
View ArticleKörfubolti á mannamáli
Sportið er oft fyrirferðarmikið í mínu sjónvarpsáhorfi, enda „sportidjót.“ Á veturna er gósentíð okkar sem fylgjumst mikið með fótbolta og mörgum þykir nóg um. Ég er það heppinn að vera ekki dæmdur á...
View ArticleElskar Dominospítsur og Vesturbæjarís
Staðalbúnaður Undanfarið hef ég keypt svolítið af fötum í Nike og ég er mikill stuðningsmaður Zöru á Íslandi. Oftast nær kaupi ég samt föt í útlöndum í búðum eins og River Island og H&M. Ég pæli...
View ArticleEkki verið kallaður „kall“ áður
Leikarinn Sigurður Þór Óskarsson leikur eitt hlutverkanna í sjónvarpsþættinum Réttur, sem frumsýndur var á Stöð 2 um síðustu helgi. Í þáttunum leikur Sigurður ungan mann sem vinnur í félagsmiðstöð og...
View ArticleDúfur eru vinsæl nýjung í veislum
Ragnar Sigurjónsson hafði lengi dreymt um að rækta dúfur þegar hann fékk loks tækifærið fyrir 10 árum síðan. Í dag á hann um hundrað dúfur sem hann elur af mikilli ástríðu auk þess að vera fréttaritari...
View Article