Stjörnur til fyrirmyndar
Poppstjörnur, leikkonur og fyrirsætur tróna líklega á toppnum yfir þær konur sem hafa áhrif á stefnur og strauma í tískuheiminum, hvort sem við gerum okkur grein fyrir því eða ekki. Það er hins vegar...
View ArticleIntersex- og transfólk rekst enn á veggi í kerfinu
„Við höfum rekið á okkur það undanfarin ár að það er margt í heilbrigðiskerfinu sem er ekki nógu gott fyrir hinsegin fólk,“ segir Ásta Kristín Benediktsdóttir ritari Hinsegin daga, aðspurð um þema...
View ArticlePíratar stærstir með 35% fylgi
Píratar mælast enn með mest fylgi allra flokka samkvæmt nýjustu könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina. Fylgi Pírata mældist nú 35,0%, borið saman við 33,2% í síðustu könnun...
View ArticleBDSM, zumba og tónlistarveisla á Hinsegin dögum
Hinsegin dagar voru settir í gær í sautjánda skipti við hátíðlega athöfn sem að þessu sinni fór fram á Skólavörðustíg. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður...
View ArticleÁrskort á Dunkin´ Donuts til sölu á Facebook
Kleinuhringjakeðjan Dunkin´ Donuts opnaði sitt fyrsta útibú hér á landi klukkan 9 í morgun við Laugaveg 3. 50 fyrstu viðskiptavinirnir fengu ársbirgðir af kleinuhringjum og höfðu margir þeirra staðið...
View ArticleNýyrði yfir hin ýmsu hýryrði
Samtökin ’78 hafa efnt til nýyrðasamkeppni sem fengið hefur heitið Hýryrði 2015. „Það er mikilvægt að við getum öll talað um hinsegin reynslu og hinsegin líf á móðurmáli okkar. Fjölmörg orð eru til í...
View ArticleEkki vera pirrandi samstarfsfélaginn
„Ef þú vinnur ekki á skipi geturðu bókað að samstarfsfélagar þínir eiga eftir að vera pirraðir ef þú mætir með illa lyktandi dagsgamlan fisk í vinnuna,“ segir Travis Bradberry, forstjóri fyrirtækisins...
View ArticleSamfylkingarfólk og Píratar ferðast innanlands
Fleiri segjast ferðast utanlands í sumarfríinu í ár en í fyrra, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar MMR. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 41,6% ætla að ferðast utanlands í sumarfríinu og 10,3% sögðust...
View ArticleVikan sem var: Tólf þúsund kleinuhringir og tvöfalt fleiri peningaskápar seldir
12.000 kleinuhringir seldust á fyrsta degi Dunkin’ Donuts á Íslandi. 200 manns biðu í röð þegar staðurinn opnaði og var röð við staðinn allan daginn. Þeir fyrstu fengu árskort á staðinn. Hver...
View ArticleLeikstjóri Jessie J og Florence and the Machine leikstýrir OMAM
Hljómsveitin Of Monsters And Men frumsýndi í gær, fimmtudag, nýtt myndaband við lagið Empire. Myndbandið var eingöngu sýnt á Íslandi áður en heimsbyggðin fær að sjá dýrðina. Myndabandinu er leikstýrt...
View ArticleSmíða sérstakan búnað til að bjarga hnúfubaki í háska
Rúm vika er síðan hvalaskoðunarbátar urðu varir við hnúfubak sem er flæktur í veiðarfærum á Faxaflóa. Icewhale, samtök hvalaskoðunarfyrirtækja, fór á þriðjudag fyrir leiðangri þar sem reynt var að losa...
View ArticleNördahátíð undir jökli
Íslenska tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli verður haldin nú um helgina, 7. – 9. ágúst, á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin fer fram, en fimm...
View ArticleBDSM-hneigðir vilja viðurkenningu
Forsvarsmenn BDSM á Íslandi eiga í viðræðum við fulltrúa Samtakanna´78 og hafa óskað eftir því að tilheyra regnhlífasamtökunum, ekki síst til að geta betur komið fræðslu til ungmenna. Hinsegin dagar í...
View ArticleStolt af stelpunni minni þegar hún sagði mér að hún væri lesbía
„Mig grunaði þetta engan veginn en hún var samt búin að vera óvenju döpur í nokkuð langan tíma,“ segir Rebekka Ýr Helgudóttir, formaður FAS, Félags foreldra og aðstandenda hinsegin fólks, en dóttir...
View ArticleTíu mismunandi tríó
Djassgítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson sendi frá sér plötuna Trio á dögunum. Á plötunni eru lög eftir Ásgeir og þema plötunnar er að hvert lag er leikið af þremur tónlistarmönnum í senn, en aldrei þeim...
View ArticleKarlmennskan nýtur sín í pallíettunum
Hljómsveitin Mannakjöt, sem stofnuð var á dögunum, ætlar sér stóra hluti. Fyrir rúmri viku kom út fyrsta lag sveitarinnar, Þrumuský, sem hefur hljómað ótt og títt á öldum ljósvakans undanfarna daga og...
View ArticleGóð næring skilar árangri og vellíðan
Fríða Rún Þórðardóttir hefur æft hlaup og frjálsar íþróttir í 35 ár. Hún starfar sem næringarfræðingur í eldhúsi Landspítalans, en þess á milli keppir hún fyrir ÍR í hinum og þessum hlaupum og þjálfar...
View ArticleÁ við alla útdraganlega tauma
Í Fréttatímanum í dag er fjallað um slysahættu sem getur skapast við notkun útdraganlegra hundatauma í ákveðnum aðstæðum. Þar er talað um að taumarnir séu kallaðir Flexi-taumar. Flexi er það fyrirtæki...
View ArticleLeit að týndum börnum: 20 mínútur í stað 8 klukkutíma
Tíminn frá því tilkynning er send um týnt barn og þar til hún berst útivinnandi lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu er aðeins 20 mínútur að meðaltali, en var áður 8 klukkutímar. Guðmundur Fylkisson...
View ArticleVill sjá fleiri konur í hugbúnaðargerð
Nýjasta afkvæmi frumkvöðulsins Sesselju Vilhjálmsdóttur er forritið Tagplay sem situr nú á efsta sæti lista Product Hunt yfir nýjar og spennandi vörur sprotafyrirtækja. Sesselja segir að það þurfi...
View Article