Svala dæmir í The Voice
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er á landinu ásamt hljómsveit sinni Steed Lord. Þau munu koma fram á Innipúkanum um helgina og á Gay Pride um næstu helgi. Seinna í mánuðinum mun Steed Lord koma fram á...
View ArticleSvaf í fjögur ár
Í fjögur ár svaf Eva Agnarsdóttir allsstaðar þar sem hún settist niður, hvort sem það var í skólanum, í vinnunni, við matarborðið eða á kaffihúsum. Hún reyndi að tala sem minnst til að spara orku og...
View ArticleDraumurinn deyr aldrei
Finnur Árnason, forstjóri Haga, á sér ýmis áhugamál. Hann nam píanóleik sem ungur maður en hætti eins og svo margir þegar annað nám tók yfir. Finnur hefur samt aldrei yfirgefið tónlistina og á dögunum...
View ArticleGóða veðrið og umferðin mun dreifast jafnt yfir landið
Ein stærsta ferðahelgi sumarsins er gengin í garð og landsmenn streyma nú út úr bænum í stríðum straumum. Fjöldi útihátíða fer fram um allt land og mun sólin láta sjá sig á þeim öllum á einhverjum...
View ArticleBjórinn langvinsælastur um verslunarmannahelgi
„Bjórinn er alltaf langvinsælastur,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, aðspurð um þá drykki sem seljast best fyrir Verslunarmannahelgina. „Bjórinn er um 80% af allri sölu en svo...
View ArticleKjósendur óvissir um næsta forseta
Forsetakosningar fara fram eftir tæpt ár en meirihluti landsmanna hefur ekki myndað sér skoðun á því hvern þeir vilja sjá sem næsta forseta lýðveldisins, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 1400...
View ArticleSkemmtum okkur saman með nikkurnar
Nýverið kom út nýr geisladiskur með harmonikkuleikurunum Hildi Petru Friðriksdóttur og Vigdísi Jónsdóttur. Diskurinn sem nefnist Dragspilsdraumar inniheldur 15 lög, bæði danslög fyrir harmonikkur og...
View ArticleReynir fyrir sér í stóra eplinu
Leik- og söngkonan Ólöf Jara Skagfjörð hefur verið búsett í New York í 3 ár og lauk leiklistarnámi á síðasta ári frá leiklistarskólanum Circle In The Square. Eftir námið hefur hún verið að reyna fyrir...
View ArticleSkemmtum okkur fallega
Verslunarmannahelgin er að bresta á. Helgin sem allir foreldrar unglinga hræðast mest og unglingar eru hvað spenntastir fyrir, held ég. Í dag er ekki sama framboð af útihátíðum og var í gamla daga,...
View ArticleViðburðarík verslunarmannahelgi
Stærsta ferðahelgi sumarsins er runnin upp. Á meðan sumir eru búnir að telja niður síðan um síðustu verslunarmannahelgi eru aðrir sem hafa lítið sem ekkert skipulagt. Það er hins vegar óþarfi að...
View ArticleSpurningakeppni – leiðrétting
Þau leiðu mistök urðu í spurningakeppni helgarinnar að svör Maríu Hjálmtýsdóttur voru birt tvisvar, en svör Þorgils Rafns Þorgilssonar vantaði. Fréttatíminn biðst afsökunar á þessu. Leiðrétta útgáfu má...
View ArticleArna mun ekki hækka mjólkurverð
Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri vestfirska mjólkurframleiðandans Örnu, segir verðlagsnefnd búvara vera tímaskekkju. „Við höfum ákveðið að taka þessa hækkun á okkur núna og sjá svo til hvernig mál...
View ArticleVann brons á Ólympíuleikunum í efnafræði
Stefanía Katrín Karlsdóttir, nemi í MR, hlaut bronsverðlaun á Alþjóðlegu ólympíuleikunum í efnafræði sem voru haldnir í 47. sinn í ár, í Baku í Azerbaijan dagana 19.-29. júlí. Stefanía er fimmti...
View ArticleVítamínin í túninu heima
Fífill og arfi eru jurtir sem fæstir vilja sjá í görðunum sínum en þær eru nytsamlegri en margan grunar. Anna Rósa grasalæknir segir af nógu að taka þessa dagana á grasbölum og í fjallshlíðum landsins...
View ArticleMismunandi útihátíðatíska?
Áður en haldið er á útihátíð um verslunarmannahelgi er mikilvægt að búa sig vel. Tískan spilar þó óneitanlega inn í þó einnig sé mikilvægt sé að klæða sig eftir veðri. En er einhver munur á tískunni...
View ArticleÓlafur Elíasson sýnir á Cycle
Cycle listahátíð verður haldin í fyrsta skipti í sumar, dagana 13. til 16. ágúst 2015 í Kópavogi. Hátíðin leiðir saman bæði stórstjörnur úr listaheiminum, eins og Ólaf Elíasson, Gjörningaklúbbinn og...
View ArticleÍslenskurembingur
Sumarið er ekki tíminn fyrir sjónvarpsgláp. Það er ekkert í sjónvarpinu, þannig. Stundum kemur þó að því að mann langar til að horfa á eina góða bíómynd fyrir svefninn. Það er eitt sem truflar mig...
View ArticleBlómstrandi matarmenning borgarinnar
Hluti af sífellt fjölbreyttari matarmenningu borgarinnar eru matarvagnarnir sem spretta nú upp eins og gorkúlur um alla borg. Vagnarnir bjóða borgarbúum ekki síður en svöngum ferðamönnum upp á...
View ArticleElskar Grey´s Anatomy
Fanney Hauksdóttir eru 22ja ára Seltirningur sem undanfarin tvö ár hefur unnið heimsmeistaratitil í kraftlyftingum í sínum þyngdarflokki. Hún æfir fjórum sinnum í viku og vinnur í sundlaug...
View ArticleÞótti klikkuð að vilja byggja kúluhús
Þegar Gerður Jónasardóttir varð ekkja langaði hana til að skipta um umhverfi. Eftir að hafa fengið dularfulla skipun um að byggja kúluhús leið ekki nema vika þar til hún hafði fundið stað fyrir húsið...
View Article