Morgunstundin – Kaffi á hafi úti
Þorsteinn Stefánsson, eða Steini eins og hann er kallaður, er trillukarl á smábátnum Úndínu. Steini segist fara út þegar vel viðrar og þegar hann nennir, til að fiska í soðið fyrir sig og sína. Hann er...
View ArticleMansal í næsta húsi
Í Fréttatímanum í dag er fjallað um mansal og illan aðbúnað erlendra verkamanna sem fluttir hafa verið til landsins. Þetta eru ömurleg tíðindi; að meðal okkar sé fólk haldið í þrælavist, selt til vinnu...
View ArticleKylie Lip Kit – Ættirðu að trúa hæpinu?
Þrátt fyrir ungan aldur er hin 18 ára Kylie Jenner naskari en margur í viðskiptum. 58 milljónir manna fylgja Kylie á Instagram og áður en hún setti eigin varaliti á markað brást ekki að sæist Kylie...
View ArticleVantar fólk en auglýsa ekki
Á vef Reykjavíkurborgar er ekki að finna eina auglýsingu eftir starfsfólki í liðveislu eða eftir stuðningsfjölskyldum á meðan fagfólk bendir á að starfsmannaskortur sé ein helsta ástæða þess að ekki sé...
View ArticleFleiri ferðamenn skoða færri hrefnur
Ferðamönnum í hvalaskoðun hefur stórfjölgað en hrefnu fer hinsvegar fækkandi. Hagsmunafólk í greininni er langþreytt á því að á sama tíma sé verið að veiða hrefnuna með tapi. „Við höfum áhyggjur af...
View ArticleFerðamannastraumurinn sprengir upp allt leiguverð –„Það er slegist um hverja...
„Það er hætt við að samfélaginu á Kirkjubæjarklaustri blæði út ef ekki fæst hingað nýtt fólk til að spyrna við fótum,“ segir Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Klausturhólum á...
View ArticleKvíði: Hræddar um að komast ekki í réttan menntaskóla
Vinkonurnar Guðrún Diljá Agnarsdóttir og Þórdís Dóra Jakobsdóttir eru í 10. bekk í Laugalækjaskóla. Guðrún Diljá æfir á fiðlu og stefnir á að komast í MR. Hún vill verða læknir, sálfræðingur eða...
View ArticleMagga Pála: „ðofaði ðvo vel í ðúminu ðínu“
Hæ kæra Magga Pála! Dóttir okkar á við dálitla framburðarörðugleika að stríða. Hún er þriggja ára og talar frekar vel að öðru leyti, hefur góðan orðaforða og gerir sig vel skiljanlega. En það eru r-in...
View ArticleFramsókn þarf að taka U-beygju
Í Fréttatímanum í dag er fjallað um vanhelga sambúð viðskipta og stjórnmála í Framsóknarflokknum. Þar segir af bröskurum sem trúað er fyrir mikilvægum störfum og jafnvel falið eftirlit með helstu...
View ArticleÞorsteinn Guðmundsson: Út fyrir þægindarammann
Sonur minn fór í fimm daga dvöl upp í Reykjaskóla í Hrútafirði í síðustu viku ásamt bekkjarfélögum sínum og krökkum úr tveimur öðrum skólum. Hann er þriðja barnið sem ég sendi í þessar skólabúðir,...
View ArticleKonan sem setti tilfinningar Beyoncé í ljóð
Einn þeirra þátta sem gerðu myndbandsverk Beyoncé svo áhrifamikið voru brot úr ljóðum Warsan Shire sem Beyoncé las milli laga. Shire hefur lengi þótt eitt efnilegasta skáld afrískrar ljóðlistar, en...
View ArticleHelsti kjúklingabóndi landsins er aflandsfélag á Möltu
Systkinin sem eiga Matfugl, Gunnar Þór, Guðný Edda, Halldór Páll og Eggert Árni Gíslabörn, létu félag í sinni eigu, sem skráð er á Möltu, kaupa um tvo þriðju hluta Langasjávar árið 2011 fyrir rúmlega...
View ArticleRangt að breyta Faxaflóa í sædýrasafn
Gunnar Bergmann Jónsson útgerðarmaður segir að Hvalaskoðunarsamtökin herji endalaust á hvalveiðar og geri veiðarnar erfiðari og erfiðari. Hann segir umræðu um að banna hvalveiðar á Faxaflóa skaðlega og...
View ArticleEnginn heyrði neyðarkallið
Judith Júlíusdóttir, 96 ára íbúi í þjónustuíbúð Reykjavíkurborgar, fékk blóðtappa í heila og þurfti að hringja öryggiskallkerfi í einn og hálfan tíma áður en henni var komið til hjálpar. Konurnar tvær...
View ArticleHuldumaður í Hafnarhúsinu sópaði til sín útskriftarverkum
Mikla furðu vakti þegar huldumaður kom á útskriftarsýningu nemenda í Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu á dögunum, og keypti hvert verkið á fætur öðru. Þar á meðal eina eintakið af sérstakri...
View ArticleElta íslenska drauminn þrátt fyrir þröngan fjárhag
Kjartan og Hafdís hafa verið saman í þrjú ár, flutt á milli leiguíbúða, eignast stúlkuna sína Kötlu Maríu og klárað háskólanám. Hafdís í fjarnámi til þess að geta verið heima með Kötlu og Kjartan...
View ArticleBörnin auglýsa fyrir Rio Tinto Alcan
Samstarfssamningur Rio Tinto Alcan, Hafnarfjarðarbæjar og IBH um auglýsingar í og við íþróttamannvirki í bænum er ekki í samræmi við kvaðir um auglýsingar sem finna má í þjónustusamningum bæjarins við...
View ArticleBastarður stjórnmála og viðskiptalífs – Framsóknarmennirnir í Panama-skjölunum
Kastljós fjallaði á mánudag um þrjá áhrifamenn í Framsóknarflokknum, sem er að finna í Panama-skjölunum svonefndu. Það eru þeir Finnur Ingólfsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og þingmaður og ráðherra...
View ArticleEldað eftir trúarbókstafnum
„Setjum tvöfalda álfilmu… bara til öryggis,“ segir Naftoli rabbíni og setur eitt filmulag til viðbótar yfir álþakið fat af niðurskornu grænmeti. Ég spyr hann hvers vegna. „Bara til að vera viss,“...
View ArticleMorgunstund vagnstjóranna: Hlemmararnir uppáhaldsfarþegarnir
Það er sjaldnast ládeyða á kaffistofu vagnstjóranna á Hlemmi, en þar geta vagnstjórar fengið sér kaffi eða kakóbolla milli vakta og rabbað við starfsfélagana. „Hér eru allir vinir, þess vegna er þetta...
View Article