Á rúntinum með Önnu á Leiðarljósinu
Formaður Félags húsbílaeigenda á Íslandi, Anna Pálína Magnúsdóttir, segir félagsmenn verða eins og kálfa að vori þegar bílarnir eru loks dregnir fram eftir langa vetursetu. Þá er tekið til við að pússa...
View ArticleÓlafur Arnalds er enn að vinna úr afleiðingum eineltis
Tónlistarmaðurinn og Bafta-verðlaunahafinn Ólafur Arnalds lenti í einelti sem barn. Hann segir árásina við Langholtsskóla hafa vakið upp erfiðar minningar hjá sér en hann komst undan eineltinu eftir að...
View ArticleBölvun olíunnar og hrun Venesúela
Venesúela er á barmi gjaldþrots. Hvernig getur olíuríkasta land heims verið svo illa statt? Fréttir sem berast frá Venesúela þessa dagana verða æ fjarstæðukenndari. Versta verðbólga í heimi, næst hæsta...
View ArticleLitríkur, sígildur og endingargóður stíll
Þær Sigrún og Jóhanna eru fastakúnnar Verðlistans, tískuvöruverslunar sem hefur verið starfrækt í nærri hálfa öld. Fréttatíminn kíkti í fataskápinn hjá glæsikonunum þar sem hugtakið fatasóun þekkist...
View ArticleHrossatað getur ógnað vatnsbólum
Óvíst er hvað verður um mörg þúsund tonn af hrossataði sem til fellur á höfuðborgarsvæðinu á ári hverju. Um 7 til 8 þúsund hestar tilheyra eigendum hestamannafélaga í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og...
View ArticleStórfyrirtæki að taka landbúnaðinn yfir
Nýir búvörusamningar munu framlengja ástand sem er sérstaklega óhagkvæmt neytendum og skattgreiðendum á Íslandi. Engin þjóð borgar jafn mikið með landbúnaði og Íslendingar þegar mið er tekið af...
View ArticleSkömmin og óttinn fylgdu mér í mörg ár
„Ég var stödd heima hjá mér, þegar íbúðin fylltist allt í einu af lögreglumönnum, geðlækni og hjúkrunarfræðingum,“ segir Ágústa Ísleifsdóttir sem hefur persónulega reynslu af því að vera svipt...
View ArticleBerst enn við afleiðingar hrottalegs eineltis
Helga Hákonardóttir ólst upp í Kópavogi þar sem hún varð fyrir hrottalegu einelti alla sína skólagöngu. Þegar hún útskrifaðist loks úr skólanum, sem hún hrökklaðist úr tuttugu árum áður, upplifði hún...
View ArticleFjallamjólk inni á skrifstofu Gylfa
Eitt af höfuðverkum Kjarvals var flutt á skrifstofu formanns ASÍ daginn fyrir sölu á listasafni. Listamenn eru pirraðir vegna flutnings á Fjallamjólkinni inn á skrifstofu Gylfa. Eitt merkilegasta...
View ArticleGarðarnir þar sem foreldrar hjálpast að
Hvernig er best að nýta smáhýsi? Litla fjölskyldan á Eggertsgötu, þau Elinóra, Bragi og Sebastian, eru viðmælendur vikunnar í myndaröðinni Stúdentagarðarnir, þar sem litið er inn til námsmanna sem búa...
View Article„Ég sakna þess stundum að detta í maníu“
Harpa Einarsdóttir, fatahönnuður og listakona, er farin að hanna undir merkinu Myrka, eftir að hafa misst fyrirtækið sitt, Ziska, í hendur fjárfesta fyrir tveimur árum. Hún hefur sett af stað söfnun á...
View ArticleSkattstjóri rannsakar formann FH vegna Panamaskjalanna
„Ég kannast við félagið og kannski það merkilegasta við það er að nafnið er ansi flott,“ svarar Jón Rúnar Halldórsson, formaður stjórnar FH, en nafn hans er í Panamaskjölunum. Þar var hann skráður...
View ArticleKleópatra greiddi ekki eina krónu fyrir Gunnars Majónes
Sérstakur saksóknari rannsakar hvort Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir hafi brotið lög þegar hún var keypti majónesframleiðslu í Hafnarfirði „Ég fór í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í nóvember...
View Article30 kíló farin frá áramótum á hreinu matarræði
Inga Guðrún Kristjánsdóttir hefur verið á whole30 matarræði í 120 daga og finnur mikinn mun á andlegri og líkamlegri heilsu. Hún er með insúlínháða sykursýki en þarf aðeins brot af því insúlínmagni sem...
View ArticleIslanders.is: Griðastaður Lilju Pálma í Skagafirði
Listakonan og hrossaræktandinn Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir í Skagafirði, þaðan sem hún er ættuð. Á ættarjörðinni hefur hún byggt fjölskyldu sinni nýtt og fallegt hús sem er löngu orðið...
View ArticleGræða á tá og fingri
Innan við hundrað manns hirða 33 þúsund milljóna króna auðlindarentu á hverju ári Ætla má að auðlindarenta í sjávarútvegi leggi sig á 46 milljarða króna árlega, miðað við árin 2008-2014. Um þrír fjórðu...
View ArticleMyndband: Árásargjörn gæs handleggsbraut mann
Gæs réðst á tvo starfsmenn Verkís. Hún hafði komið sér upp hreiðri í beði við starfsmannainngang fyrirtækisins. Annar handleggsbrotnaði og hinn missti símann sinn á meðan á upptöku stóð svo atvikið...
View ArticleTransbörn: Ekkert mál að vera ég
Fjölmörg börn á Íslandi fæðast af öðru kyni en þau vilja sjálf vera. Fréttatíminn ræddi við þrjú ungmenni sem hafa ólíkar sögur að segja. Gabríela er ellefu ára og vill segja frá sjálfri sér því hún...
View ArticleSKAM brjálæðið: Framúrstefnulegasta sjónvarpsefni á Norðurlöndunum
Norska ríkissjónvarpið hefur reynt ýmislegt til að ná upp áhorfi á þáttaraðir sínar. En þegar stöðin bjó til unglingaefni sem ekkert var auglýst, fór allt á hliðina. Nú þekkir hver einasti Norðmaður...
View ArticleÞú lærir mest á að fikta
1. maí síðastliðinn markaði tímamót íslenskrar tónlistarsögu og það ekki vegna lúðrasveitanna í verkalýðsgöngum dagsins. Þennan dag var nefnilega myndbandið við lögin Enginn Mórall og Grunaður gefið út...
View Article