Dansinn er tjáning sem dansarar kjósa umfram orð
This Conversation is Missing a Point er nýtt íslenskt dansverk eftir Berglindi Rafnsdóttur og Unni Elísabetu Gunnarsdóttur sem frumsýnt var í Tjarnarbíói í vikunni, en þær eru einnig flytjendur...
View ArticleÍslendinga þyrstir í hönnunarþekkingu
Emilía Borgþórsdóttir starfaði í Bandaríkjunum við húsgagnahönnun og innanhússhönnun í nokkur ár en flutti heim til Íslands fyrir þremur árum. Emilía starfar nú sjálfstætt sem hönnuður við fjölbreytt...
View ArticleTommabjórinn væntanlegur til landsins
„Við erum nágrannar í Kaupmannahöfn. Við borðum borgarana þeirra og þeir drekka bjórinn okkar. Við settumst bara niður og ræddum um að brugga bjór saman þar sem við deilum hugsjónum um einfalt hráefni...
View ArticleVefjagigt er ekki ruslakistugreining
Vefjagigt er flokkuð með gigtarsjúkdómum vegna þess að mörg einkenni sjúkdómsins eru nauðalík einkennum í öðrum gigtarsjúkdómum, svo sem stoðkerfisverkir og morgunstirðleiki. „Vefjagigt er fyrst og...
View ArticleVínrauður tekur við af svörtum – Myndir
Vínrauði liturinn er allsráðandi í haust og vetrartískunni þetta árið. Það má segja að Chanel hafi gefið tóninn þegar dökkvínrauða Rouge Noir naglalakkið var kynnt fyrir tveimur árum og í kjölfarið...
View ArticleIceland Airwaves: Fór í fyrsta sinn í fylgd pabba
Sigga Ólafs, starfsmaður Airwaves „Þetta er fimmta hátíðin sem ég er að vinna við en ég fór á mína fyrstu hátíð þegar ég var 16 ára árið 2007, í fylgd með pabba. Þetta eru jólin fyrir mér. Mér finnst...
View ArticleNýttu hvern krók og kima
1. Nýttu hornin Settu vask í eitt hornið, þannig myndast auka geymslupláss undir vaskinum og auk þess er auðvelt að þrífa í kringum hornvask. Með þessu fyrirkomulagi hrúgast draslið heldur ekki upp, að...
View ArticleÍslandsmyndband Justins Bieber frumsýnt
Kanadíski popparinn Justin Bieber hefur sent frá sér myndband við lagið I’ll Show You. Myndbandið var tekið upp hér á landi í september. Lagið er að finna á væntanlegri plötu hans, Purpose. Platan...
View ArticleAð eldast með stæl – Myndir
Tíska og flottur stíll er ekki bara fyrir þá ungu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í raun eftir því sem fólk eldist því líklegra er að það sé búið að móta sinn einstaka stíl sem það getur unnið...
View ArticleIceland Airwaves: Í fyrsta sinn á aðalhátíðinni
Jökull Smári í hljómsveitinni Munstur „Þetta er fyrsta skiptið okkar á hátíðinni þó síðustu tvö skipti höfum við fengið að vera „off venue“. Við erum allir tvítugir og þetta hefur verið okkar markmið...
View ArticlePáll Óskar treður upp á Sónar
Páll Óskar Hjálmtýsson mun troða upp á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á næsta ári. Páll Óskar mun koma fram á einu af stærri sviðum hátíðarinnar og mun undirbúa sérstakt show fyrir Sónar....
View ArticleHeilsutíminn: Allt um gigt
Heilsutíminn síðast liðinn mánudag var tileinkaður stoðkerfinu. Einn af hverjum fimm fá gigt um ævina og margir líða vítiskvalir og eiga erfitt með að finna það jafnvægi í hreyfingu, mat og...
View ArticleIceland Airwaves: Hrærigrautur sem maður kastar sér í
Natalie Gunnarsdóttir DJ Yamaho „Ég er að koma fram í ár og ég man ekki í hvaða skipti það er. Ég man heldur ekki hvað ég er búin að fara á margar hátíðir, ég er orðin svo gömul að ég man það ekki. Þær...
View ArticleSáraeinfalt að koma hlutum í verk með aðstoð eggjaklukku – 5 ráð
Francesco Cirillo var nemandi við alþjóðlega háskólann Guido Carli í Róm snemma á tíunda áratungum þar sem hann strögglaði við að ljúka verkefnum sínum á tilsettum tíma og halda einbeitingu. Hann ákvað...
View ArticleÞrjár kynslóðir af kokteilum: Margarita
Margarita Það eru til margar sögur um það hvernig margaritan varð til en eins og með flest annað eru það mestallt lygasögur. Fyrsta sagan er frá 1938 en svipaðir drykkir voru í raun gerðir upp úr...
View ArticleHristingur í vatnsmelónu – Uppskriftir
Ein leið til að borða meira af vatnsmelónum er að skafa innan úr þeim kjötið og útbúa skál, hræra kjötið í hristing ásamt öðrum ávöxtum og borða hann upp úr skálinni. Vatnsmelónur eru 92% vatn en þær...
View ArticleIceland Airwaves: Missti af fyrstu hátíðinni
Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður „Ég hef farið ansi oft, en þó ekki alltaf þar sem ég bjó erlendis í 3 ár og svo var ég fastur á spítala í eitt skiptið. Missti reyndar líka af fyrstu, man ekki hvað...
View ArticleLitríkar og náttúrulegar húðvörur
Sú ástríða sem eigandi merkisins, Daninn Ole Henriksen, gefur vörum sínum hefur skapað honum nafn um allan heim og er hann í uppáhaldi meðal viðskiptavina og fjölmiðlafólks víðs vegar um heiminn. „Ole...
View ArticleDraumurinn er að vinna með Björk
Í vikunni frumsýndu Reykjavíkurdætur nýtt myndband við lagið Hæpið sem er þeirra nýjasti smellur. Leikstjóri myndbandsins er Antonía Lárusdóttir sem fengist hefur við ljósmyndun í nokkur ár en nýlega...
View ArticleScotch and Soda á Íslandi
Verslunin Sturla á Laugaveginum hefur í þrjú ár boðið upp á fatamerkið Scotch and Soda og Maison Scotch við góðar undirtektir. Merkin koma frá Hollandi og hófu göngu sína á níunda áratugnum en byrjuðu...
View Article