Varasamt að nefna húmor í þessu samhengi
Guðmundur Pétursson gítarleikari og tónskáld hefur nú sent frá sér nýja plötu sem ber heitið Sensus. Hann hefur áður gefið út plöturnar Ologies árið 2008 og Elabórat árið 2011. Sensus er eins konar...
View ArticleFallegur, heilbrigður og heiðarlegur en glataður kokkur
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur tilkynnti í síðustu viku að hann hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Fréttin vakti mikla athygli og hefur fólk keppst við að tjá skoðun sína á Þorgrími...
View ArticleHeillandi hefð að klæða sig upp á um jólin
Helgi segir hugmyndina um jólatísku vera heillandi. „Hefðin að maður eigi að vera í nýjum fötum, annars fari maður í jólaköttinn, finnst mér skemmtileg og einnig þessi kósý hlið, þá á ég við...
View ArticleÚtköllin hafa opnað fólk
Óttar Sveinsson hefur gefið út bækurnar Útkall á hverju ári síðan árið 1994 og eru þær því orðnar 22 talsins með þeirri nýjustu, sem nefnist Útkall í hamfarasjó. Óttar segir vinnu sína við...
View ArticleHeimakær og hollustufrík
„Það er ótrúlega gaman að fá að vinna við það sem mann dreymir um, algjör draumur. Sérstaklega þar sem ég er svo ung,“ segir Sara um tónlistarferilinn. „Nú er ég bara að einbeita mér að tónlistinni....
View ArticleBrú yfir boðaföllin
Undanfarna daga hefur mér liðið mjög skringilega. Ég hef átt erfitt með að sofna og þegar ég loksins sofna þá sef ég illa. Ég svitna í tíma og ótíma og er mjög oft óglatt yfir daginn. Tilfinningar...
View ArticleHollar jólasmákökur og kókoshrákúlur
Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi og næringarráðgjafi hefur gaman að smákökuhefðinni og hefur prófað sig áfram með alls kyns hollar uppskriftir. Hér deilir hún uppskrift að jólalegum smákökum og...
View ArticleLjóð Jakobínu tala fyrir sig sjálf
Nýlega kom út platan Vorljóð á ýli sem geymir lög tónskáldsins Ingibjargar Azima við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur. Ingibjörg sem er barnabarn Jakobínu segir ljóðin hafa kallað fram lögin og samband...
View ArticleUnnið að Á bleikum náttkjólum
Egill Ólafsson hefur lifað viðburðaríku lífi, kynnst og unnið með fjölda fólks af öllum sviðum þjóðlífsins og kann að lýsa því af næmri tilfinningu. Í Egils sögum lifnar Reykjavík stillansa og...
View ArticleHáski á sjó og landi
Ragnhildur Thorlacius fréttamaður hefur skráð magnaða ævisögu Brynhildar Georgíu Björnsson, konunnar sem var fyrirmyndin að Herbjörgu Maríu Björnsson í bók Hallgríms Helgasonar, Konan við 1000°....
View ArticleÞrautalending á Þorláksmessu
Nú er jólamánuðurinn hafinn og þá er betra að hafa eyrun opin. Mín ágæta eiginkona segir stundum við mig, þegar hún flettir blöðum á þessum árstíma og sér auglýsingar, að þetta eða hitt gæti verið...
View ArticleKonurnar sem hófu baráttuna
Barátta kvenna fyrir réttindum sem nú eru víðast talin sjálfsögð kostaði blóð, svita og tár, niðurlægingu og útskúfun. Í bókinni Þær ruddu brautina – Kvenréttindakonur fyrri tíma er að finna æviágrip...
View ArticleBetri árangur með Caralluma
Caralluma er 100% náttúrulegur kaktus sem aðstoðar við þyngdarstjórnun, eykur fitubrennslu og hamlar fitumyndun. Caralluma kemur jafnvægi á svengdarhormónið „Ghrelin,“ dregur úr sykurþörf, narti milli...
View ArticleGúmmíbátaviðgerð sem varð að útivistarverslun
GG stendur fyrir Gúmmíbátar og gallar og var fyrirtækið upphaflega viðgerðaverkstæði á gúmmíbátum og göllum. „Við hófum störf í 18 fermetra bílskúr árið 2004. Fljótlega bættist við innflutningur á...
View ArticleBoli verðlaunaður í Þýskalandi
„Við erum ótrúlega ánægð með þessa viðurkenningu. Á palli í þessari keppni eru mörg af flottustu brugghúsum heims um þessar mundir. Þetta er því mikil viðurkenning fyrir okkur,“ segir Guðmundur Mar...
View ArticleLétteldaðar rjúpubringur með soðsósu
Jón Þór Finnbogason fékk snemma áhuga á matreiðslu. Eftir að hafa lokið námi í verkfræði lét hann gamlan draum rætast og fluttist til Kanada þar sem hann lauk prófi frá Pacific Institue of Culinary...
View ArticleNorðmenn ánægðir með Lygi Yrsu
Þá valdi Adresseavisen Lygi sem eina af tíu bestu þýddu glæpasögum ársins í Noregi. Fyrisögnin á gagnrýni um bók Yrsu er: „Í algjörum sérflokki.“ Gagnrýnandi blaðsins segir að þetta sé enn ein...
View ArticleBarist gegn þurrki í kuldanum
Varir: Kalda loftið leikur um varirnar þegar við öndum því að okkur sem veldur því að þær þorna og flagna. Best er að bera varasalva á varirnar áður en maður fer út og nokkrum sinnum yfir daginn til að...
View ArticleMyndasyrpa: Almar kominn úr kassanum
Almar faðmaði eiginkonu sína þegar hann hafði skriðið út úr kassanum. Þá heilsaði hann kennurum sínum, þakkaði fyrir sig og tilkynnti viðstöddum að hann ætlaði að fá sér að reykja. Hann gaf ekki kost á...
View ArticleFann uppskriftina frá sænskri messósópran söngkonu
„Mér fannst við hæfi að slá í einn sætabrauðsdreng til að hafa eitthvað að narta í, í hléinu,“ segir Bergþór Pálsson söngvari sem er í óðaönn við að undirbúa jólatónleika Sætabrauðsdrengjanna sem verða...
View Article