Með gat á hnénu til að gera mömmu brjálaða
Ég sá Litlu hryllingsbúðina í Borgarleikhúsinu þegar ég var 5-6 ára, þegar Stefán Karl lék tannlækninn, og eftir þá sýningu kom ég heim og sagði við mömmu að ég ætlaði að verða leikkona. Ég var alltaf...
View ArticleHvað er krabbamein?
Krabbamein… …er samheiti yfir marga sjúkdóma. …eru sjúkdómar sem einkennast af stjórnlausum og skaðlegum vexti frumna. …eru frumur sem hafa glatað þeim eðlilega eiginleika að vinna sitt verk af hendi...
View ArticleÍ Hollywood á gulum blæjubíl
Atli Óskar Fjalarsson leikur aðalhlutverkið í Þröstum, nýrri íslenskri kvikmynd í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar sem frumsýnd var hér á landi í vikunni. Atli er 23 ára og er í námi í leiklist í Los...
View Article48% Katalóna vilja sjálfstæði
Það eru skiptar skoðanir um niðurstöður nýafstaðinna kosninga í Katalóníu. Sjálfstæðissinnar fögnuðu en forsætisráðherra Spánar neitar öllum viðræðum um sjálfstæði. Afstöðubreyting gæti þó orðið eftir...
View ArticleVonlaust Vod hjá Vodafone
Á þriðjudaginn hugsaði ég mér gott til glóðarinnar og hugðist horfa á fyrsta þáttinn af Broen sem sýndur var á RÚV á mánudagskvöld. Ég kom mér fyrir og fann þáttinn á frelsisþjónustu VOD-sins sem...
View ArticleTrúðanefið opnar allar dyr
Trúðaóperan Sókrates eftir þau Berg Þór Ingólfsson og Kristjönu Stefánsdóttur, var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær, fimmtudag. Trúðar Borgarleikhússins hafa sett upp sýningarnar um Jesú litla og...
View ArticleYndislegur, óþolandi og yfirgengilegur
Rúnar Rúnarsson kvikmyndaleikstjóri hefur verið áberandi í fréttum vikunnar eftir að kvikmynd hans Þrestir vann aðalverðlaunin á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. Hann er ekki gefinn fyrir að tala um...
View ArticleFólk var farið að þyrsta í frekari fróðleik um bjór
Okkur Stefáni hefur lengi þótt sopinn góðu og maður hefur látið þetta á móti sér, að rannsaka þetta. Þetta er skítadjobb en einhver verður að sinna því,“ segir Höskuldur Sæmundsson bjórsérfræðingur....
View ArticleÉg var tilraunadýr hjá mömmu
Systkinin Arnar Tómas og Vigdís Vala Valgeirsbörn eru samrýnd systkin. Þau hafa í gegnum tíðina tekið virkan þátt í tilurð Nemanets, námstækis sem móðir þeirra þróaði á öllum skólastigum til að gera...
View ArticleNotar YouTube til að bæta við kunnáttuna
Hvenær vaknaði áhugi þinn á förðun? Það var virkilega snemma, þegar ég var rúmlega tveggja ára komst ég í snyrtibuddu frænku minnar og hef hreinlega ekki komist upp úr henni síðan. Hvar lærðir þú...
View Article„Ég elska þig Guðni“
Hvernig byrjar þú daginn? Ég byrja daginn á að segja: Ég elska þig Guðni. Síðan fæ ég mér matskeið af kókosolíu sem ég svissa í munninum á meðan ég afgreiði Facebook statusa og les þau skilaboð sem...
View ArticleLúxusjeppi með öllu því besta frá Volvo
Volvo XC90 er bíll ársins á Íslandi. Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, stóð að valinu, að því er fram kemur á síðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. „Volkswagen Golf GTE hreppti annað sætið og...
View ArticleMikilvægt að finna krabbamein á réttum tíma
Í Heilsutímanum síðastliðinn mánudag fjallaði Teitur Guðmundsson, læknir, um krabbamein og mikilvægi þess að greina það á réttum tíma. Heilsutíminn er frumsýndur á Hringbraut alla mánudaga klukkan 20....
View ArticleReykt svið og soðin eistu af bestu gerð
Árleg Sviðaveisla Snæðingsins, sem kennd er við veitingamanninn Bjarna Geir Alfreðsson – Bjarna Snæðing – verður haldin í Víkinni úti á Granda um næstu helgi, föstudagskvöldið 16. október....
View ArticleDavid Cameron á leið til Íslands
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er væntanlegur til landsins í lok mánaðarins. Cameron og forsætisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hafa þekkst boð Sigmundar Davíðs...
View ArticleArkitekt hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin í ár
Ragnheiður Eyjólfsdóttir arkitekt hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin í ár fyrir bók sína, Skuggasaga – Arftakinn. Þetta var tilkynnt í Hagaskóla í morgun. Verðlaunabókin er gefin út í dag. Frá...
View ArticleHeilsutíminn: Fimmti þáttur í heild sinni
Nýjasti þáttur Heilsutímans er helgaður mýkri hreyfingu líkt og jóga, hugleiðslu og streitustjórnun. Þátturinn hefst með heimsókn í Sporthúsið þar sem Helga Lind Björgvinsdóttir kennir námskeið sem...
View ArticleIngvar E hefur leikið í 22% íslenskra kvikmynda frá 1992
22% allra íslenskra mynda Ingvar er sennilega sá íslenski leikari sem leikið hefur í flestum kvikmyndum. Svo ötull hefur hann verið að sumir hafa grínast með að ekki sé gerð mynd hér á landi án...
View ArticleRagnar hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Ragnar Helgi las heimspeki við Háskóla Íslands og lagði síðar stund á nám í myndlist í Frakklandi. Hann hefur síðastliðin ár unnið að myndlist og sýnt verk sín víða um heim, meðfram því að sinna...
View ArticleSölvi Tryggva náði ekki að fjármagna mynd um landsliðið
Ekki liggur fyrir hvað tekur nú við hjá Sölva en hann hefur áður lýst því yfir að hann sé með varaáætlun sem gripið yrði til, næðist ekki að fjármagna myndina í gegnum Karolina Fund. Sölvi hefur fylgt...
View Article