Heilsutíminn: Þriðji þáttur í heild sinni
Þriðji þáttur Heilsutímans var á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar á mánudagskvöld. Aðaláherslan í þættinum að þessu sinni var á heilsu móður og barns. Rætt var við Elleni Ölmu Tryggvadóttur,...
View ArticleÍslendingar keyptu sér kjúkling á KFC fyrir 2,4 milljarða í fyrra
Sölutekjur KFC á Íslandi námu rúmlega 2,4 milljörðum króna í fyrra. Þær jukust um nærri 200 milljónir króna á milli ára svo ljóst er að Íslendingar hafa síður en svo slegið af í neyslu sinni á þessum...
View ArticleNokkrar athugasemdir: Slysahætta fyrir hjólreiðafólk
7. ágúst birtist grein í Fréttatímanum með fyrirsögninni hér að ofan. Ég hef því miður ekki haft tóm til að gera nokkrar athugasemdir við hana til birtingar í blaðinu fyrr en núna. Í greininni er rætt...
View ArticleJohn Carpenter á ATP á næsta ári
Bandaríska tónskáldið og leikstjórinn John Carpenter kemur fram á tónleikum á tónlistarhátíðinni ATP á Ásbrú næsta sumar. Þetta verður í fyrsta sinn sem Carpenter flytur tónlist sína opinberlega í...
View ArticleMæður hvetji börn sín til bólfara í sólarlandaferðum
Danska ferðaskrifstofan Spies hefur hleypt af stokkunum nýrri auglýsingaherferð þar sem ungir Danir eru hvattir til að gera mömmur sínar að ömmum. Fæðingartíðni hefur verið með lægsta móti í Danmörku...
View ArticleFjörutíu tónleikar á 42 dögum
Hljómsveitin Árstíðir er nýkomin heim úr mikilli reisu um Bandaríkin til þess að fylgja eftir útkomu hljómplötunnar Hvel sem kom út í vor. Sveitin ferðaðist um tuttugu ríki Bandaríkjanna og hélt 40...
View ArticleNýr Dalskóli í Úlfarsárdal
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók á miðvikudaginn fyrstu skóflustunguna að nýjum Dalskóla ásamt skólabörnum úr Dalskóla og íbúum í Úlfarsárdal. Markar skóflustungan upphafið að umfangsmestu...
View ArticleKrabbameinið var ekki beint kjaftshögg
Í forsíðuviðtali Fréttatímans lýsir Guðný Halldórsdóttir Laxness leikstjóri upplifun sinni af því að greinast með krabbamein en Guðný var búin að vera veik í fjögur ár þegar meinið loks fannst. Hún...
View ArticleHuggulegur sunnudagur breyttist í martröð
22 mánaða gamall drengur var hætt kominn í nóvember í fyrra þegar hann gleypti e-töflu. Töflurnar voru í eigu vinar föður drengsins sem sagði í fyrstu að um stinningarlyf væri að ræða, en atvikið átti...
View ArticleNýtt app þar sem vinir þínir gagnrýna þig
Væntanlegt snjallforrit, Peeple hefur vakið upp mikla reiði á internetinu þar sem forritið er talið styðja við einelti og ofbeldi og þykir almennt hræðileg hugmynd. Hugmyndin er að snjallforritið virki...
View ArticleNettie sprækur á ný
Í liðinni viku sást til hnúfubaksins Nettie í fyrsta sinn frá því hann var losaður úr veiðarfærum í Faxaflóa þann 16. ágúst síðastliðinn. Um var að ræða nokkuð stórtækar alþjóðlegar björgunaraðgerðir...
View ArticleSegir viðbrögð við nauðgunarkærum minna á nornafár
Guðrún Katrín Jóhannesdóttir rannsakar viðbrögð við nauðgunarkærum í litlum bæjarfélögum og segir þau minna á nornafár fyrr á öldum. Að sumu leyti minna þessi viðbrögð á nornafár fyrr á öldum,“ segir...
View ArticleFerðafólk varað við vegna Skaftárhlaups
„Hlaupið vex gríðarlega hratt, mun hraðar en venjulega og það má búast við að það nái hámarki síðar í dag eða nótt,“ sagði Snorri Zóphaníasson hjá Veðurstofunni í samtali við Fréttatímann í gær,...
View ArticleOrðnir nógu gamlir til þess að vera í HAM
Hljómsveitin HAM heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld, föstudag. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar í höfuðborginni í fjögur ár. Hljómsveitin hefur verið til í á þriðja áratug, með hléum og eru...
View ArticleFaglegt og fjölbreytt nám í Snyrtiakademíunni
„Við leggjum áherslu á að nemendur læri fagmennsku og öðlist þekkingu og færni,“ segir Jóna Dóra Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri Snyrtiakademíunnar. Námsleiðirnar eru tvær, annars vegar eins árs nám í...
View ArticleVill sjá kvikmyndir um og eftir konur
Guðný Halldórsdóttir Laxness kvikmyndaleikstjóri talar tæpitungulaust í forsíðuviðtali Fréttatímans. Hún ræðir lífið í Mosfellsdal, upplifun sína af því að greinast með krabbamein, grasið sem eykur...
View ArticleSelma Björns og Logi Pedro á bakvið tjöldin í The Voice
Sjónvarpsþátturinn The Voice hefst í kvöld, föstudagskvöld, á Skjá einum. Gríðarleg spenna er fyrir frumsýningu þáttarins og segir Þórhallur Gunnarsson sem er yfir framleiðslunni hjá Saga film að...
View ArticleStuðband sem kemur sjaldan saman
Fjölþjóðlega sveifludjasssöngsveitin Secret Swing Society tók upp efni í 11 laga plötu í Reykjavík í febrúar, þar á meðal útvarpssmellinn Glans þar sem Björgvin Halldórsson er forsöngvari. Sveitin er...
View ArticleBleikur litur og krabbamein
Október er átaksmánuður um krabbamein kvenna á Íslandi og heldur leitin áfram að týndu konunum sem ekki mæta nægjanlega markvisst til leghálsskoðunar einhverra hluta vegna. Þess utan er lögð áhersla á...
View ArticleReykir gras til að líða betur
Guðný Halldórsdóttir Laxness leikstjóri var búin að vera veik í fjögur ár þegar í ljós kom að orsökin var ristilkrabbamein. Hún segist þó ekki vera reið út í einn né neinn, nema þó kannski fólkið sem...
View Article