Þrjár kynslóðir af kokteilum: Old Fashioned
Old Fashioned Upp úr 1800 voru menn farnir að gera drykki sem samanstóðu af sykri, bitter og áfengi. Old Fashioned nafnið kom fyrst fram í bók Jerry Thomas árið 1863, Bartenders Guide: How To Mix...
View ArticleHyggjast stórauka efnisframboð fyrir börn
Við eigum í harðri samkeppni við Youtube, Netflix og fleiri veitur og þurfum að vera á tánum og hlusta á börnin og fjölskyldur þeirra. Við erum að þjónusta börnin og ef við gerum ekki eins og þau segja...
View ArticleForeldrarnir ekki með öll svörin
Út eru komnar 5 nýjar barnabækur um dýrin og einnig bók um stafrófið fyrir yngstu kynslóðina. Höfundurinn, Heiða Björk Norðfjörð, er hönnuður að mennt en hefur alltaf verið iðin við það að mála og...
View ArticleDálítið opið hvað eru farþegasiglingar
Landhelgisgæslan fór tvívegis um borð í hvalveiðibát í síðustu viku, auk þess sem lögreglan fór um borð í einn þegar hann lagðist að bryggju, vegna gruns um ólöglegar farþegasiglingar....
View ArticleNóg af vindvélum og flottum hárgreiðslum
Við erum búnir að finna ýmislegt sem ég var alveg búinn að gleyma. Ég veit ekki hvort ég get kallað það allt gullmola en sumt er óborganlegt þegar maður sér það aftur,“ segir Ásgeir Eyþórsson...
View ArticleLíkamsrækt á meðgöngu
Hvað ber að varast? Á meðgöngu er hægt að ástunda flestar íþróttir en með gætni. En gott er af hafa eftirfarandi í huga: Forðastu harða þjálfun sem getur valdið óþægindum. Hættu alltaf þegar þú finnur...
View ArticleFagna afmæli Bríó með BríóBríó
Þetta er stóri bróðir Bríó og er samsettur út sama genamengi. Munurinn er bara að það er meira af öllu í honum, nema vatni,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Valgeir og...
View ArticleÓmar og Tommi fara um landið
Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson gáfu út á dögunum plötuna Bræðralag. Á plötunni sömdu þeir lög fyrir hvorn annan þar sem æðsta markmiðið var músíkölsk samræða....
View ArticleMikilvægt að búningurinn sé flottur á fyrsta stórmótinu
Keppnistreyjur og merki þeirra eru hitamál margra sem fylgjast með knattspyrnu. Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur í búningum frá ítalska íþróttavörurisanum ERREA og stendur sá samningur fram...
View ArticleAukinn áhugi á skyndihjálp meðal nýbakaðra foreldra
„Í haust varð algjör sprengja í fyrirspurnum varðandi námskeiðin og ég hlakka til að komast að ástæðunni þegar ég hitti fólkið,“ segir Guðmundur Ingi Rúnarsson. „Námskeiðin eru fjölbreytt og þó svo að...
View ArticleDansa meira eftir að ég hætti að drekka
Nanna Elísa Snædal Jakobsdóttir er 25 ára Reykvíkingur með smá slettu af Jökuldal, eins og hún orðar það sjálf. Hún lauk BA-prófi í lögfræði síðasta vor og stefnir á nám í alþjóðasamskiptum erlendis á...
View ArticleSannar sögur af íslenskum konum
Mæður Íslands er nýtt íslenskt leikverk sem verður frumsýnt í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ í næstu viku. Leikverkið er unnið út frá frásögnum og sögum um íslenskar konur, líf þeirra, tilfinningar,...
View ArticleHef alltaf verið með eitthvað á prjónunum
Thelma er búsett í Kaupmannahöfn ásamt fjölskyldu sinni en fatahönnunaráhuginn kviknaði snemma og þar spilaði prjónaskapur stórt hlutverk. „Mamma kenndi mér að prjóna þegar ég var sex ára gömul og í...
View ArticleHeilsusamlegt fæðumynstur dregur úr hættu á meðgöngusykursýki
Ellen Alma Tryggvadóttir næringarfræðingur rannsakaði áhrif mataræðis á áhættuna á meðgöngusykursýki í mastersverkefni sínu og komst að afgerandi niðurstöðu. Það hefur lengi verið vitað að konur í...
View ArticleList á tímum firringar
Listmálarinn Margrét Jónsdóttir opnaði í síðustu viku, sýningu sína In Memoriam í menningarhúsinu Iðnó við Vonarstræti. Margrét er menntuð við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, með diplóma í frjálsri...
View ArticleSkandalar í bílaheiminum
Firestone-dekk Um 6,5 milljónir Firestone-dekkja voru innkölluð árið 2000 vegna galla. Dekkin ýmist sprungu, tættust eða gáfu sig á annan hátt. Flest voru dekkin notuð í Ford jeppum og pallbílum....
View ArticleEllefu ára óperustjarna syngur með Bó í Höllinni
Hin ellefu ára Amira Willighagen verður sérstakur gestur á Jólagestum Björgvins í Laugardalshöll hinn 12. desember. Amira vakti athygli víða um heima þegar hún sigraði í Holland’s Got Talent fyrir...
View ArticleHalla Vilhjálms í MBA-nám: Fær sérherbergi til brjóstagjafar
„Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að eignast barn og stunda nám í viðskiptum samhliða,“ segir Halla Vilhjálmsdóttir leikkona, sem í dag gengur undir nafninu Halla Koppel. Halla er að hefja MBA-nám við...
View ArticleHvetja landsmenn til að kvikmynda dag í lífi sínu
RÚV býður öllum landsmönnum að taka upp myndavélina á morgun, miðvikudaginn 30. september, og segja í lifandi myndum frá lífi sínu þennan dag. Hyggst Ríkisútvarpið búa til heimildarmynd um þennan...
View ArticleSkemmdir unnar á flugvél Icelandair
Skemmdir voru unnar á flugvél Icelandair sem var að koma frá Portland um helgina. Krotað var á innréttingar salerna í vélinni. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út vegna málsins og segir í tilkynningu...
View Article