Sá í sviphendingu að allt lífið var brenglað
Suður-ameríska seyðið ayahuasca er í nokkurri tísku meðal fólks í sjálfshjálparsamtökum og hugleiðslu. Seyðið er soðið upp úr trjáberki og laufum Amazon-skóganna. Áhrifin af seyðinu eru andlegt...
View ArticleInnflytjandi vikunnar: Saknar þess óvænta
„Það var nú ástin sem dró mig hingað,“ segir argentínski víngerðarmaðuinn Arturo Santoni Rouselle sem hefur verið með annan fótinn á Íslandi í 16 ár. „Ég sá Grétu, konuna mína, fyrst í Bólivíu fyrir...
View ArticleCalamari Gold – Öflugasta Omega fitusýran á markaðinum?
Calamari Gold olían frá Bioglan er sérstaklega rík af DHA og inniheldur jafnframt EPA fitusýrur. Rannsóknir hafa sýnt að Omega-3 olía úr smokkfiski hefur fleiri heilsubætandi eiginleika en hefðbundin...
View ArticleFann horfinn föður í Fez
Fjölskyldusumarfrí Alexanders Stefánssonar til Tenerife tók óvænta stefnu þegar hann fékk þá hugdettu að fljúga til Afríku og leita að föður sínum. „Þetta var erfiðasta ferð lífs míns, að keyra 50...
View ArticleÚreltar hugmyndir um einelti
Hagaskólanemendurnir Erna Sóley Ásgrímsdóttir, María Einarsdóttir og Una Torfadóttir telja að endurhugsa þurfi hugtakið einelti. Þær stöllur vöktu athygli með siguratriði sínu í hæfileikakeppninni...
View ArticleLyftan
Friðgeir Trausti Helgason er staddur í lyftunni hans Spessa ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins útskýrir Friðgeir hvernig leið hans í lífinu getur...
View ArticleHeilsuvenjur Íslendinga: Frá 0 til 90 ára
Harpa, 0 ára: Á fullu í mömmuleikfimi og ungbarnasundi „Við Harpa reynum að hreyfa okkur eitthvað á hverjum degi. Ég var í crossfit þegar ég varð ólétt en með stækkandi maga færðum við okkur yfir í...
View ArticleFrá frjálslyndi til forpokunar – hvað gerðist í Danmörku?
Höfundur Eiríkur Bergmann. Eiríkur Bergmann. Á ytra borði hefur Danmörk löngum þótt einskonar táknmynd frjálslyndis og umburðarlyndis þar sem allskonar afkimar hafa þrifist. Frjálsar ástir óháð...
View ArticleViljum hjálpa Íslendingum að hjálpa Sýrlendingum
Markmið hins nýstofnaða félags Sýrlendinga á Íslandi, The Iceland Syrian Friendship Association, er að styrkja tengslin á milli þjóðanna tveggja og aðstoða alla þá Sýrlendinga sem hingað koma, hvort...
View ArticleÍslendingar sendu flóttamenn í opinn dauðann
Á síðustu mánuðum liðins árs beindist athygli samfélagsins snögglega að hlutskipti þess fólks sem hingað komst í leit að skjóli, margt af því á flótta undan ófriði, hrakið frá heimilum sínum vegna...
View ArticleMartröð á morgnanna
Kæra Magga Pála, það hefur gengið illa hjá okkur að komast í rútínu aftur eftir jólafríið. Ég er ein með níu ára gutta og fjögurra ára stelpu og hver einasti morgunn eftir hátíðar er búinn að vera...
View ArticleÉg er ekki kaffistofa
http://www.frettatiminn.is/wp-content/uploads/2016/01/nr.2.mp3 Við vorum á leiðinni austur fyrir fjall á rauðum Volkswagen Golf station fyrir þremur árum, þrjú börn í aftursætinu og hundur í skottinu....
View ArticleÓsáttur við að eiginmaðurinn fái ekki ríkisborgararétt
Ásgeir Ingvarsson og Youssef giftu sig í Dómkirkjunni fyrir fjórum árum en Youssef hefur ekki enn fengið íslenskan ríkisborgararétt. Ástæðan er íslensk lög sem gera þá kröfu að erlendur maki Íslendings...
View ArticleAldís stendur tæpt
Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnalögreglunnar, stendur tæpt eftir að tveir undirmenn hennar hafa verið teknir til rannsóknar vegna spillingarmála. Báðum hefur verið vikið frá tímabundið þar til...
View ArticleGistihúsaeigandi kærður fyrir mansal
Tvær pólskar konur á þrítugsaldri réðu sig til starfa á gistiheimili á Suðurlandi en eigandinn var kærður til lögreglu vegna stórfelldra brota á kjarasamningi sem stéttarfélagið telur að flokkist undir...
View ArticleGussi ráðinn í Þjóðleikhúsið
Gunnar Jónsson hefur verið ráðinn í Þjóðleikhúsið og mun fara með hlutverk Hreggviðs í Djöflaeyjunni sem sett verður upp í vor. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann stígur á svið í Þjóðleikhúsinu....
View ArticleBerst gegn sjóræningjum í Austur-Afríku
Íslensk-þýska Kristín von Kistowski Gunnarsdóttir er komin af sjómönnum í Hnífsdal en stýrir baráttu sjö Afríkuríkja gegn sjóræningjaveiðum í Vestur-Indlandshafi. Baráttan er hættuleg og að sögn...
View Article„Annað væru hrein og klár svik“
Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi lofað því í tengslum við kjarasamninga að húsnæðisfrumvörpin verði að veruleika: „Það væru hrein og klár svik ef við myndum ekki ljúka...
View ArticleFrá gjaldþroti til tunglsins
Gísli Gíslason, lögfræðingur og rafbílainnflytjandi, er staddur í lyftunni hans Spessa ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Gísli frá sínum 100...
View ArticleKrakka Gaman – gera grínþætti í matarboðum
Í hópnum Krakka Gaman eru átta krakkar á aldrinum 9-16 ára sem síðastliðið ár hafa gert sjö grínþætti og birt á Youtube. Gerð myndbandanna kemur þannig til að krakkarnir í hópnum eru börn vinafólks sem...
View Article