Ómögulegt að hjálpa íslenskri tungu
Árnastofnun krafðist þess að vefsíðan tala.is sem forritarinn David Blurtin varði hundrað klukkustundum í að smíða, yrði tekin niður. Markmið síðunnar var að auðvelda honum og öðrum útlendingum að læra...
View ArticleEinhverfu börnin hennar Evu – fá ekki nauðsynlega hjálp vegna geðsjúkdóma og...
Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir vel þekkt vandamál að margir einhverfir eigi á hættu að falla milli þilja í kerfinu eftir að sjálfræðisaldri er náð. Það sé hætt við að...
View ArticleEnginn venjulegur afi
Einn af brautryðjendum ólympískra lyftinga á Íslandi, Guðmundur Sigurðsson, hefur þjálfað nafna sinn og barnabarn, Guðmund Högna, í efnilegasta ungling landsins. Þeir eru miklir mátar og hefur afi...
View ArticleTitringur vegna ævisögu Gunnars í Krossinum
Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður Krossins, vinnur nú hörðum höndum að því að skrifa ævisögu sína. Hann hefur þegar fengið hótunarbréf frá lögmanni sem segir að umbjóðendur hans muni leita...
View ArticleSvona gæti Skeifan orðið
Þegar fólk gengur um Skeifuna í dag eru litlar líkur á að það verði agndofa yfir byggingarlistarlegum sigrum eða skipulagssnilld. Trípólí arkitektar hafa í tvö ár unnið að hugmyndum á svæðinu og segja...
View ArticleHópur innflytjenda fær ekki ellilífeyri
Hópur eldri borgara á ekki rétt á fullum ellilífeyri vegna búsetu erlendis. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður félags eldri borgara, bendir á að fleiri og fleiri innflytjendur séu að komast á...
View ArticlePóstkortið: Eignast litlar fjölskyldur í Chile
Einar Pétur Jónsson settist að í Santiago í Chile fyrir þremur árum til að læra sjávarlíffræði. Á þeim tíma hefur hann lært að dansa, fylgjast með fótbolta og njóta þess að bíða á rauðu ljósi. Hann...
View ArticleFöðurhlutverkið – Spenntur að verða pabbi
Hugi Hlynsson verður faðir í næsta mánuði og segist spenntur að takast á við hlutverkið. Huga finnst foreldrahlutverkinu eiga að vera jafnt skipt milli föður og móður. „Þetta á að vera fullkomlega...
View ArticleGallað amfetamín úr lyfjaverksmiðju á Grenivík
Lyfjastofnun hefur látið innkalla gallað amfetamínlyf sem lyfjaverksmiðja á Grenivík framleiddi fyrir nær þrefalt hærra verð en kostaði að kaupa danskt lyf, eins og gert var áður. Tugir neytenda hafa...
View ArticleFöðurhlutverkið – Held ég væri fínn helgarpabbi
„Nei, ég held ég treysti mér ekki í föðurhlutverkið, segir Guðbrandur Loki Rúnarsson, sjálftitlaður „barnlaus helgarpabbi“. Mér finnst að faðir eigi að búa yfir botnlausri góðmennsku og þolinmæði og...
View ArticleHannaði vöggu fyrir son sinn
„Ég hannaði vögguna fyrir son minn fyrir sex árum. Markmiðið var upphaflega að hanna klassískan hlut sem gæti verið í notkun innan fjölskyldunnar fyrir komandi kynslóðir. Ég breytti vöggunni svo aðeins...
View ArticlePáskaskankar Ylfu á Kopar
„Ég er mjög spennt fyrir því að eyða páskunum með fjölskyldunni. Ég fæ að vísu ekki að vera með manninum mínum því hann er að vinna en ég fæ að vera með öllum hinum. Þetta eru góðar stundir sem maður...
View ArticleFullorðin í foreldrahúsum: Skrýtið að spyrja foreldrana hvort ég megi halda...
Með hækkandi leiguverði og minnkandi framboði á húsnæði fyrir ungt fólk í startholum lífsins fjölgar þeim sem dvelja í hreiðrinu fram eftir aldri. Talið er að nærri helmingur ungs fólks á aldrinum...
View ArticleÉg var bara óheppin
Stefanía María Arnardóttir er 28 ára gömul kona í Reykjavík sem stundar nám við HÍ og HA. Þrátt fyrir heilsubrest, sem má rekja til fátæktar og álags í bernsku, ætlar Stefanía ekki að láta það hafa...
View ArticleFöðurhlutverkið –„Maður lærir það á leiðinni“
Hæfileg blanda af kæruleysi og umhyggju er það sem einkennir góðan föður, að mati vinanna Ívars, Davíðs og Þórhalls, en þeir voru nokkrir þeirra feðra sem Fréttatíminn hitti til að ræða föðurhlutverkið...
View Article„Gjaldtaka, boð og bönn munu kála íslenskri tungu“
Árnastofnun hefur tekið skref í átt til forritarans David Blurton sem varði hundrað klukkustundum í að smíða vefinn tala.is. Vefurinn liggur þó enn niðri að óskum stofnunarinnar. David spyr: „Hvers...
View ArticleFöðurhlutverkið – Pabbi var lítið heima
„Það góða við afahlutverkið er að maður er fyrst og fremst vinur barnanna, það þarf ekkert taumhald.“ Sjá frekari umfjöllun Fréttatímans um föðurhlutverkið. „Ég var í námi þegar börnin fæddust þannig...
View ArticleFöðurhlutverkið – Feður sem treysta ekki kerfinu
„Það var alltaf ég sem las fyrir þau á kvöldin og eyddi með þeim tíma eftir vinnu. Auðvitað er þetta rosalega sárt.“ Sjá frekari umfjöllun Fréttatímans um föðurhlutverkið. Á Íslandi, líkt og...
View ArticleNotar harminn í uppistandið
Uppistandarinn, textasmiðurinn og magadansmærin Þórdís Nadia Semichat er stödd í lyftunni hans Spessa, ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Nadia...
View ArticleHelena Albertsdóttir: „Trump er maður fólksins“
Helena Albertsdóttir hefur alltaf verið viðloðandi pólitík þrátt fyrir að hafa tekið ákvörðun um það á sínum tíma að setja móðurhlutverkið í forgang. Helena ólst upp í Sjálfstæðisflokknum og tók virkan...
View Article