Quantcast
Channel: Fréttatíminn
Browsing all 7652 articles
Browse latest View live

Vinsælustu dagforeldrar landsins

Hjónakornin Vilborg og Ólafur hafa unnið saman sem dagforeldrar í Breiðholti í fimm ár. Ljóst er að þar fer mikið barnafólk en hjónin eru með tíu ungbörn í sinni umsjá. „Ég hef verið dagmamma í 21 ár...

View Article


Keppni um silfur og brons

„Miðað við skoðanakannanir er helsta vafamálið hvort Guðni fái hreinan meirihluta, segir Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, við Háskóla Íslands. „En síðan hefur kjörsóknin mikið að segja....

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Austurríki–Ungverjaland: Heimsveldin sem hrundu

„Austurríki-Ungverjaland eru að fara að spila.“ Frans Jósef keisari: „Frábært! Á móti hverjum?“   Þessi brandari gekk um netheima fyrir leik gömlu grannþjóðanna á þriðjudaginn var – en nú þegar þeim...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fallegasta byggingin: Barðavogur 13

„Barðavogur 13 er heimili og vinnustofa listamanns, teiknað af Manfreð Vilhjálmssyni fyrir listmálarann Kristján Davíðsson. Húsið er að mínu mati besta dæmið um vel heppnaða samvinnu arkitekts og...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fullorðin í föðurhúsum: Strögl eða notalegheit

Með hækkandi leiguverði og minnkandi framboði á húsnæði fyrir ungt fólk í startholum lífsins fjölgar þeim sem dvelja í hreiðrinu fram eftir aldri. Í fyrsta sinn í 130 ár er líklegra að Bandaríkjamenn á...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hrútskýringar: Konur deila sögum

Hvað er eiginlega þetta Mansplaining/Hrútskýring? Orðið er sett saman úr orðunum hrútur og útskýring og er þýðing á hugtakinu Mansplaining, sem sett er saman úr orðunum „man“ og „explain“. Hugtakið er...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Kaffibarinn: „Ef þið rífið eitt plakat þá setjum við upp tíu“

„Ég var svo reiður því skilaboðin eru svo falleg,“ segir Richard Allen, annar vaktstjóra Kaffibarsins, en um síðustu helgi tóku starfsmenn staðarins eftir því að veggspjald á vegum Druslugöngunnar...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hrútskýringar: Strákarnir gera grín að femínisma en stelpurnar standa saman

Þrjár baráttukonur framtíðarinnar ræða hrútskýringar, jafnrétti og að fara út fyrir þægindarammann. Þær Elín Kara, Gígja og Kristbjörg Arna eru nýútskrifaðar úr Hagaskóla og verja sumardögum sínum í...

View Article


Var með hanakamb og anarkistamerki

Halla Oddný segist vera bæði latur og lélegur píanóleikari og en hefur þó gerst svo fræg að taka upp fyrir Deutche grammophon. Á unglingsárunum reyndi hún að láta líta út fyrir að hún væri ekki góða...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Í hjarta Hafnarfjarðar

Fjörðurinn er heldur rólegur þennan eftirmiðdag. Fastakúnnarnir eru þó á sínum stað – gaflararnir hittast í kaffi, Princess Bjornsson stendur vaktina á Hollywood Trendy Fashion og Sverrir er mættur í...

View Article

Ég er hvergi velkomin segir ung íslensk stúlka með alvarlegan geðsjúkdóm – 40...

Hundruð Íslendinga þurfa að lifa af skertum örorkubótum, þar sem þeir hafa verið búsettir um lengri eða skemmri tíma utan landsteinanna. „Þetta er meðal annars ástæða þess að á Íslandi fyrirfinnst fólk...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hrútskýring: Snýst um að brjóta minni máttar niður

Fréttatíminn sótti fjórar hressar konur heim á Hrafnistu til að ræða hugtak sem hefur verið mikið í samfélagsumræðunni; „Mansplaining“ eða „Hrútskýring“ eins og það hefur verið kallað á íslensku. Þær...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Magga Pála: Mega drengir vera viðkvæmir?

Hæ heimsins besta Magga Pála! Takk fyrir allt það góða og frábæra sem þú hefur kennt mér í lífinu. Þú varst svo góð við okkur í leikskólanum og passaðir okkur svo vel. Þú kenndir okkur svo ótal margt...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Ekkert óheilbrigt við það sem ég geri

Gerður Huld, eigandi Blush.is, verður stundum fyrir fordómum vegna þess að hún selur kynlífstæki, en meðbyrinn er þó meiri. Hún hafði aldrei átt kynlífstæki þegar hún stofnaði fyrirtækið fyrir fimm...

View Article

Uppfinning – Græja sem spornar við því að kindur verði afvelta

Úrræðagóður bóndi í Galtarholti í Hvalfjarðarsveit vorkenndi sauðfé sínu að klæja á bakinu og hannaði græju til að þær gætu klórað sér. Mikil aðsókn er í klóruna og fara kindurnar í beina röð á meðan...

View Article


Fær ekki endurhæfingarlífeyri þar sem hún stundaði nám í Danmörku

„Ég fæ um 70 þúsund krónur á mánuði hjá félagsþjónustunni meðan verið er að afgreiða málið mitt í kerfinu,“ segir Dagný Björk Egilsdóttir sem veiktist þegar hún var í námi í Danmörku og þurfti að snúa...

View Article

Börn eru ekki bara hamingja

Komdu blessuð og sæl, kæra Magga Pála og þakka þér innilega fyrir að gefa þér svona tíma til að svara okkur foreldrum. Ég les alltaf pistlana þína og stundum klippi ég þá líka út og hengi á ísskápinn...

View Article


Mikilvægt að fræða fólk og uppræta staðalímyndir

Hinseginleikinn er snapp þar sem fólk getur fengið innsýn í líf hinsegin fólks í öllum regnbogans litum og gerðum. „Hugmyndin að þessu kviknaði af því að við höfum farið í menntaskóla með fyrirlestra...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Frakkland 8 – Ísland 0

Frakkar uppgötva Ísland, var fyrirsögn á íþróttasíðu France Soir fyrir fyrsta leik íslenska karlaliðsins í stórmóti gegn Frökkum í Nantes sunnudaginn 2. júní 1957, fyrir 59 árum. Greinin stiklaði á...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hann stendur alltaf upp aftur eftir áföll

Móðir Jóns Daða Böðvarssonar segir árangur sonar síns með landsliðinu ekki vera sér að þakka. „Hann hefur komist áfram á einstökum metnaði og sjálfsaga. En hann hefur kannski lært af mér að halda áfram...

View Article
Browsing all 7652 articles
Browse latest View live