Matarmarkaður er grunnur mataramenningar
Það eru milljón ástæður fyrir því að Reykjavíkurborg ætti að hafa frumkvæði að því að setja upp stóran og glæsilegan matarmarkað. Hér eru nokkrar þeirra. Það er ekki bara réttlætanlegt af...
View ArticleSpörum á því að endurvinna
Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið til að bjóða upp á endurvinnslutunnu fyrir plast. Tunnan mun kosta íbúa um 4.800 kr. á ári sem bætist ofan á sorphirðugjaldið sem er 21.600 kr fyrir losun á 10 daga...
View ArticleLeikföng, Andrésblöð og límonaði í miðbænum
Bernhöfts Bazaar er nýr og skemmtilegur fjölþema útimarkaður sem haldinn verður á laugardögum í sumar á Bernhöftstorfu, horni Bankastrætis og Lækjargötu. Basarinn er sérstakur að því leyti að hann fær...
View ArticleDeilihagkerfið er komið til að vera
Nú mega Íslendingar leigja út einkabílinn sinn og geta aukið þannig ráðstöfunartekjur sínar verulega. Gunnar Haraldsson hagfræðingur segir stjórnvöld eiga að setja fleiri fordæmi til að auðvelda...
View ArticleÆvintýrið heldur áfram
Ævintýri ferðaþjónustunnar heldur áfram. Nú í júlí er háönn hennar, sem sjá má jafnt í þéttbýli, dreifbýli og á hálendinu. Kannanir hafa sýnt að allt að 80% ferðamanna koma hingað vegna náttúru...
View ArticleKvartað undan auglýsingu fyrir íslenska kvikmynd
„Við héldum að þetta væri allt í góðu enda var engin nekt í þessari auglýsingu. En þetta fór fyrir brjóstið á einhverjum,“ segir Sigurður Anton Friðþjófsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Webcam, sem...
View ArticleÚlfur Úlfur hitar upp fyrir Snoop Dogg
Rapparinn Snoop Dogg er væntanlegur til landsins í næstu viku og heldur Snoopadelic partí í Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöld. Snoop kom síðast til landsins sumarið 2005 og hélt eftirminnilega...
View ArticleBarátta fólks í BHM er pólitísk barátta
Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, var kjörin formaður BHM í apríl síðastliðnum. Þá höfðu verkfallsaðgerðir 18 aðildarfélaga bandalagsins staðið yfir í tvær...
View ArticleVikan sem var: Landslið í hæstu hæðum og Pírati hættir á þingi
Ísland aldrei ofar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA sem kynntur var í gær. Ísland er 16. sæti af Evrópuþjóðum og hefur aldrei verið ofar. Þar með er ljóst...
View ArticleLærir iðnaðarverkfræði og spilar fótbolta í sólinni á Flórída
Elín Metta Jensen er tvítug fótboltastelpa sem raðar inn mörkum fyrir Val í Pepsi-deildinni. Hún heldur upp á Audrey Hepburn og Will Ferrell og nýtur þess að lesa bækur og fara út að labba með hundinn...
View ArticleGegnsæ ógn
Maríuerla með unga sína hefur verið yndi okkar á pallinum við sumarbústað okkar hjóna í mörg ár. Þar gerir hún sig heimakomna, spígsporar með tinandi stél og æfir unga sína í flugkúnstum. Hún kom seint...
View ArticleÞurfum að kenna ungu kynslóðinni að borða alvöru mat
Sem framkvæmdastjóri Slow-food hreyfingarinnar ferðast Piero Sardo um heiminn, bjargar gömlum hefðum frá glötun og reynir að breyta viðhorfi fólks til matar. Það segir hann nauðsynlegt til að lifa af á...
View ArticleAlltaf með nokkrar byltingar í gangi
Margrét Júlíana Sigurðardóttir er söngkona, tónskáld og framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins Rosamosa sem vinnur nú að því að klára tónlistartölvuleiksapp fyrir börn sem nefnist Music Box of...
View ArticleHeimagerður djús í stað gosdrykkja
Auk þess að bæta á okkur aukakílóum og vera algjör skaðvaldur fyrir tannheilsu eykur neysla gosdrykkja líkur á sykursýki 2, hjartasjúkdómum og öðrum heilsufarslegum kvillum. Gosdrykkir eru líka...
View ArticleHver bær á sitt einkennisfjall
Íslensk bæjarfjöll er fjörug útivistarbók þar sem finna má fjöldann allan af gönguleiðum fyrir alla fjölskylduna um íslensk bæjarfjöll. Þorsteinn Jakobsson, eða Fjalla-Steini eins og hann er betur...
View ArticleNáttúrulegir ferðafélagar
Það getur verið vandasamt að pakka fyrir ferðalagið og oftar en ekki gleymum við einhverju. Hér eru nokkrir hlutir sem fæstir pakka en sem ættu þó að vera í hverri ferðatösku. Engifer Engiferrótin...
View ArticleÉg er góð blanda af Íslendingi og Norðmanni
María Þórisdóttir vakti athygli fyrir frammistöðu sína með norska landsliðinu á HM í knattspyrnu. Hún er dóttir Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. María...
View ArticleFerðamenn í eigin borg
Sumarið er tíminn til að njóta lífsins með sínum nánustu og upplifa nýja hluti. Nú þegar sumarfrí í skólum og leikskólum standa sem hæst er tilvalið fyrir þá sem hafa fengið nóg af tjaldútilegum og...
View ArticleSímamótið 2015 – Sérblað með Fréttatímanum 17. júlí
Helgina 16.-19. júlí fer Símamótið í fótbolta fram fyrir 5-12 ára stelpur. Mótið er stærsta knattspyrnumót sem haldið er á Íslandi ár hvert og er hið glæsilegasta. Símamótið er haldið á svæði...
View ArticleKalla eftir afnámi tolla á matvæli
Viðskiptaráð og Neytendasamtökin fagna áætlun stjórnvalda um afnám tolla á fatnað, skó og aðrar vörur en hvetja þau til að afnema einnig tolla á matvörur. Samkvæmt áætlun Viðskiptaráðs myndi afnám...
View Article