Frumleg leið gegn matarsóun
Íbúar smábæjarins Galdakao á Spáni komust nýlega í heimsfréttirnar fyrir einfalda en árangursríka leið til að berjast gegn matarsóun. Í vor ákvað hópur nokkurra sjálfboðaliða að koma ísskáp fyrir á...
View ArticleAðeins þrjár sýningar af Journey. Önnur sýning í kvöld.
GusGus og Reykjavík Dance Productions bjóða áhorfendum í framandi ferðalag á sumarkvöldi í Reykjavík. Verkinu hefur verið lýst sem veislu fyrir skilningavitin þar sem dans, tónlist og sjónlist leika...
View ArticleStefnt á metþátttöku í Druslugöngunni í ár
Strætóskýli höfuðborgarsvæðisins eru núna vel merkt druslum á öllum aldri í tilefni af Druslugöngunni 2015. Þjóðþekktir einstaklingar í bland við fólk sem brennur fyrir málstaðnum birtast á...
View ArticleVöntun á losunarbrunnum fyrir rútur
Mikið hefur borið á því að salerni sem eru til staðar í mörgum langferðabifreiðum á Íslandi séu ekki í notkun. Ferðmenn hafa talað um það að salerni séu alls ekki í öllum bifreiðum, og að í þeim sem...
View ArticlePólfari til Saga Film
Vilborg Arna Gissurardóttir, sem er betur þekkt sem Vilborg pólfari, hefur verið ráðin sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. Vilborg gekk Suðurpólinn árið 2013 og hefur verið þekkt á Íslandi undanfarin ár...
View ArticleRappið er ekki strákasport
Rappdúettinn Úlfur úlfur hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir plötu sína Tvær plánetur sem kom út fyrr í sumar. Þeir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson eru aldir upp á...
View ArticleAð bjarga Grikklandi eða ekki
Tillaga að samkomulagi milli Grikklands og lánadrottna ríkisins var samþykkt í gríska þinginu í vikunni, að stórum hluta til vegna stuðnings Evrópusinnaðra andstæðinga stjórnar Alexis Tzipras, sem...
View ArticleBaltasar Kormákur á fjórar af tíu best sóttu kvikmyndunum
Kvikmyndin Englar alheimsins í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar er best sótta íslenska leikna kvikmyndin í fullri lengd en hana sóttu ríflega 83.000 manns árið 2000. Þetta kemur fram í frétt...
View ArticleSíðustu tónleikarnir…í bili
Árið 2005 gaf hljómsveitin Lights on the Highway út sína fyrstu plötu sem var samnefnd hljómsveitinni. Af því tilefni ætlar sveitin að fagna 10 ára útgáfuafmæli á laugardaginn á veitingastaðnum Húrra...
View ArticleÚtilegur, þjóðhátíð og Blikaleikir í sumar.
Ólafur Ásgeir Jónsson er 21 árs Kópavogsbúi sem vinnur sem sölumaður hjá Nova virka daga en stendur vaktina á FM957 um helgar. Hann er mikill Netflix-maður og er gallharður stuðningsmaður Breiðabliks....
View ArticleEvrópustofu lokað
Samningur um rekstur Evrópustofu rennur út í lok ágúst. Þar sem engar ráðstafanir hafa verið gerðar um framhald gæti Evrópustofu verið lokað í september. En nýtt útboðsferli hefði þurft að hefjast...
View ArticleÆvintýri að gera bíó með vinum sínum
Í vikunni var kvikmyndin Webcam frumsýnd í kvikmyndahúsum. Webcam er ný íslensk kvikmynd í leikstjórn Sigurðar Antons Friðþjófssonar sem hafði áður gert kvikmyndina Ísabellu. Webcam fjallar um ungt...
View ArticleMikið um að kettir séu skildir eftir við Esjuna
Á sumrin eru fleiri kettir yfirgefnir en á öðrum árstímum. Ástæðurnar geta verið sumarfrí, ofnæmi eða flutningar en Halldóra Snorradóttir umsjónarmaður Kattholts segir að oftar en ekki megi rekja...
View Article12 tónleikar á 12 klukkutímum
Tónleikahátíðin KEXPort verður haldin í fjórða skipti í portinu fyrir aftan KEX Hostel laugardaginn 18. júlí næstkomandi frá tólf á hádegi til miðnættis. Tónleikarnir eru haldnir til heiðurs KEXP í...
View ArticleStækkum þessa borg
Fyrir skemmstu spruttu upp gagnrýnisraddir og andstyggðarumræða á netinu vegna þess að bandaríska matvælakeðjan Dunkin’ Donuts er að koma sér fyrir á góðum stað á Laugaveginum. Ekki eru allir sáttir og...
View ArticleSkemmtilegra að hlaupa í náttúrunni
Þóra Björg Snorradóttir er ein þeirra sem ætla að hlaupa Laugavegshlaupið um helgina. Hún hleypur sér til skemmtunar og til að takast á við það óvænta en á þessari 55 km leið er fjölbreytt landslag og...
View ArticleJúníus Meyvant fer á flug
Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant sem nýverið gaf út stuttskífu er á leiðinni í lítið tónleikaferðalag um Evrópu. Kappinn mun heimsækja Danmörku og Þýskaland meðal annars áður en hann kemur heim og...
View ArticleTíminn líður bara svo hratt
Söngvaborg þeirra Siggu Beinteins og Maríu Bjarkar byrjaði sem einhver tilraun árið 2000. Nú 15 árum síðar eru komnir út sex DVD diskar og sá sjöundi á leiðinni. Um helgina verður haldið upp á afmælið...
View ArticleGeirfuglar ganga aftur í Viðey
Hljómsveitin Geirfuglarnir snýr sér við í gröfinni og blæs til dansleiks í gamla samkomuhúsinu sem nú er Hótel Flatey á Breiðafirði á morgun, laugardag. Hljómsveitin er vel úthvíld eftir að hafa legið...
View ArticleÍsland þessarar aldar er Vestfirðir síðustu aldar
Til að stöðva fólksflóttann þurfa stjórnvöld að hugsa eins og fólkið sem vill flytja til útlanda – ekki eins og fólkið sem sættir sig við samfélagið eins og það er. Samkvæmt rannsókn Þórodds...
View Article