Minna ráðherra á neyð barna með geðsjúkdóma
Ungmennaráð UNICEF á Íslandi afhenti í gær, fimmtudag, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra risavaxinn síma með 2.192 ósvöruðum símtölum til að minna hann á að kalli margra barna um hjálp vegna...
View ArticleVið erum ekki enn komin heim að brennu
Jólasýning Borgarleikhússins í ár er Njála. Leikrit sem byggt er á einni ástsælustu Íslendingasögunni, Brennu-Njálssögu. Leikgerðin er í höndum þeirra Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnarssonar sem...
View ArticleBrotthvarf gráðaostsins leggst illa í fagurkera
„Þetta var því miður óhjákvæmileg ákvörðun. Ástæðan var einfaldlega sú að það seldist ekki nógu mikið af gráðaostinum,“ segir Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi. Dominos hefur...
View ArticleSeríur um hesta og hrafna spila vel saman
„Undirbúningur gengur afskaplega vel og ég er um þessar mundir að hengja upp í Gallerí Fold,“ segir Þorgrímur Andri listmálari. „Það er pínu stress að raða upp og skipuleggja og slíkt, en um leið mjög...
View ArticleMinnkaði höfuðið og stækkaði líkamann
Stúlka með höfuð, ný bók Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur, er þriðja og síðasta bókin í ættarsögu hennar, áður komu Stúlka með fingur og Stúlka með maga sem fjölluðu um líf ömmu hennar og mömmu. Bókin...
View ArticleFatalína Geysis tekur nýja stefnu
„Geysir sem verslun og sem vörumerki er í sífelldri þróun,“ segir Ásdís Eva Ólafsdóttir, sölu- og aðstoðarverslunarstjóri í Geysi. „Það hefur verið löngun til að stækka Geysi í smá tíma og í raun lítum...
View ArticleEr tími Einars Más kominn?
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna verða tilkynntar í byrjun desember og bókmenntaáhugafólk er farið að velta upp hugmyndum um hver sé líklegur til að hljóta þau eftir áramótin. Ólíkt því...
View ArticleHvað á að friða?
Í tillögu Landsnets að matsáætlun fyrir umhverfismat Sprengisandslínu eru bornir fram þrír valkostir til að styrkja flutning raforku um landið og sá möguleiki að 50 km af leiðinni verði í jarðstreng...
View ArticleDökkir og bragðmiklir bjórar með jólasteikinni í ár
Einstök Dobbelbock jólabjór 95/1006,7%33 cl. 449 kr.Dökkur og bragðmikill. Fullkominn jólabock. Boli Dobbel Bock jólabjór 91/1007,5%33 cl. 449 kr.Mjög flottur jólabock. Ber áfengisprósentuna mjög...
View ArticleGlæpasagnadrottningin Yrsa á tökustað á Hesteyri
Tökur á kvikmyndinni Ég man þig, sem er gerð eftir samnefndri bók glæpasagnahöfundarins Yrsu Sigurðardóttur, hófust á mánudaginn á hinum afskekkta stað Hesteyri í Jökulfjörðum. Blaðamaður á bókað flug...
View ArticleMannætuskrímsli í Reykjavík
„Þetta er spennusaga svo þú mátt alls ekki láta mig segja of mikið,“ segir Hildur Knútsdóttir beðin um að lýsa bók sinni Vetrarfríi í stuttu máli. „Hún fjallar um systkini sem neyðast til að fara með...
View ArticleDimma fagnar útgáfu
Dimma útgáfa stendur fyrir sinni árlegu menningar- og skemmtidagskrá í Bryggjunni brugghúsi við Reykjavíkurhöfn í dag, laugardaginn 14. nóvember, milli klukkan 14 og 17. Dagskráin er fjölbreytt blanda...
View ArticleHöfrungahlaupið hamið
Þrátt fyrir nær tvöfalt meiri launahækkanir hérlendis en á hinum Norðurlöndunum undanfarin 15 ár hefur kaupmáttur aukist helmingi minna hér en þar. Uppsafnað munar ríflega 14% í hreinum kaupmætti á...
View ArticleHryðjuverk í París: Að minnsta kosti 120 myrtir
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Frakklandi eftir að minnsta kosti 120 voru myrtir í hryðjuverkaárásum í gærkvöld. Til viðbótar eru um 200 manns slasaðir, þar af eru 80 alvarlega slasaðir. Átta...
View ArticleHvernig er best að forðast sykur í mat?
Sykraðir drykkir eru afar vinsælir á Íslandi og eru grunn orsakavaldur mikillar sykurneyslu íslendinga að því að talið er. En það er líka sykur í vörum sem okkur finnst ekki vera sætar og að ekki ætti...
View ArticleLúðrasveitir í dag spila vinsælustu lögin
Fjórtán skólalúðrasveitir munu koma fram á sunnudaginn í Hörpu og halda svokallaða maraþon tónleika. Yfirskrift tónleikanna er Óskalög þjóðarinnar og eins og nafnið gefur til kynna er efnisskráin byggð...
View ArticleSinnepssæla
Hver elskar ekki sinnep? Þetta leyndardómsfulla mauk sem passar með nánast öllu getur alltaf komið manni á óvart. Hvort sem það er sætt, sterkt, súrt, mjúkt eða gróft þá er alltaf hægt að uppgötva...
View ArticleFékk leyfi hjá Björn og Benny
Söngkonan Ágústa Sigrún Ágústsdóttir gaf út sinn fyrsta geisladisk á dögunum. Hún hefur sungið lengi og komið víða við og hefur í gegnum tíðina safnað að sér lögum sem saman eru komin á disknum sem hún...
View ArticleMan ekki eftir því að hafa orðið fullorðinn
Skyndilegt dauðsfall náins vinar fékk sjómanninn Arnór Sveinsson til að taka líf sitt til endurskoðunar. Hann fór í sjálfsskoðun til Tælands þar sem hann kynntist hugleiðslu og jóga og í dag vinnur...
View ArticleTvítugur kvenkyns drengjasópran
„Ég fékk símtal frá konu sem spurði hvort ég þekkti unga stráka í söngnámi sem gætu komið í prufu. Ég benti henni á nokkra en var svo sjálf beðin um að syngja í prufunni,“ segir Harpa. Kjartan...
View Article